fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

Rannsóknir sýna að janúarbörn eru líklegri til að verða rík og fræg

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ert þú fædd/ur í janúar?

Ef svo er þá hafa rannsóknir sýnt að börn sem fædd eru í janúar búa yfir einstökum og heppnum hæfileikum sem þýðir að þau eiga von á velmegun í lífinu.

Samkvæmt ástralskri rannsókn, þá voru 33% fleiri einstaklingar fæddir í janúar í ástralska fótboltasambandinu en einstaklingar fæddir í öðrum mánuðum. Rannsóknin var birt í Science Daily og þar útskýrði Adrian Barnett frá háskólanum í Queensland kenningu sína.

„Ef þú ert fæddur í janúar, þá hefur þú allt að 12 mánaða þroska fram yfir bekkjarfélaga þína sem fæddir eru seinna á árinu.“

En janúarbörnin verða ekki aðeins fræg með því að verða íþróttastjörnur. Önnur rannsókn sem birt var í Journal of Social Sciences leiddi í ljós að margar af stjörnum Hollywood eru fæddar í merki vatnsberans, eða á bilinu 20. janúar til 18. febrúar, þar á meðal Oprah sem er ein af ríkustu konum heims.

Janúarbörnin eiga einnig happasælasta fæðingarsteininn. Granat tengist frið, velmegun og góðri heilsu. Sumir segja að það steinninn hafi jafnvel vald til að gefa börnum eilífa hamingju, heilsu og auð.

Samkvæmt ofangreindu virðast janúarbörnin fædd undir heillastjörnu, en vonandi er ekki öll nótt úti fyrir þau okkar sem fædd eru síðar á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?