Dúettinn Vandræðaskáld samanstendur af Sesselíu Ólafsdóttur, leikkonu og leikstjóra, og Vilhjálmi B. Bragasyni, leikskáldi og rithöfundi.
Þriðja árið í röð draga þau atburði liðins árs saman í einu lagi. „Með því viljum við nýta tækifærið og þakka ykkur öllum fyrir samfylgdina á liðnu ári og hlökkum til að fylgja ykkur áfram inn í nýtt ár!,“ segja þau á Facebook-síðu sinni.
„Allt gekk svo vel að það er ekkert að semja um,“ segja þau í laginu,“ djók!“