fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Fókus

Netflix staðfestir dagsetningu Stranger Things 3 – Sjáðu kitluna

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Stranger Things bíða spenntir eftir þriðju þáttaröð þessara geysivinsælu Netflix þátta. Í tilefni nýs árs gáfu framleiðendur þáttanna út kitlu, sem staðfestir útgáfudag þriðju þáttaraðarinnar.

„Eitt sumar getur breytt öllu,“ segir í henni, og tekið er fram að nýtt ár, árið 1986, sé að ganga í garð.

Nýja þáttaröðin heldur áfram þar sem frá var horfið í fyrri þáttaröðum og fjallar áfram um ævintýri krakkanna í Hawkings og kynni þeirra af undirveröldinni.

Þriðja þáttaröðin verður gefin út 4. júlí 2019, en fjórði júlí er eins og kunnugt er þjóðhátíðardagur Bandaríkjamanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja
Fókus
Fyrir 3 dögum

Telur að Justin Bieber sé fastur í sértrúarsöfnuði

Telur að Justin Bieber sé fastur í sértrúarsöfnuði
Fókus
Fyrir 4 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“