fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn Heimir Karlsson greinir frá því á Facebook að hann sé hættur að heilsa fólki með handabandi. Framvegis ætlar hann að faðma viðkomandi eða „olnboga.“

Augljóst er að færslan er sögð með húmorinn að vopni.

Í færslunni spyr hann hvort fólk telji hann vera „fóbískan“ sérvitring eða mann með heilbrigða skynsemi ef hann myndi setja inn eftirfarandi stöðufærslu á Faceobok um handabandsvenjur sínar.

„Frá og með deginum í dag mun ég hætta að heilsa með handabandi. Þessi í stað faðma ég viðkomandi eða „olnboga“ (snertumst með olnbogunum),“ skrifar Heimir og lætur fylgja með feiminn broskall. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram