fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fókus

Michael J. Fox fær sitt fyrsta flúr og greiðir fyrir með frægum leikmun

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Michael J. Fox sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt í Back to the Future þrennunni fékk sitt fyrsta húðflúr nýlega, 57 ára gamall. Fox greiddi fyrir flúrið með skemmtilegum máta, en flúrarinn fékk svifbretti hans úr myndunum sem greiðslu, auk pars af gráum strigaskóm, en Fox áritaði bæði.

Fox ásamt flúrmeisturunum Mr K og Keith „Bang Bang“ McCurdy.

Stjörnur á borð við Justin Bieber, Demi Lovato og Rihanna hafa fengið sér flúr hjá sömu meisturum.

„Fyrsta flúrið, sjávarskjaldbaka, löng saga,“ skrifaði Fox og deildi mynd af flúrinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram