fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Ólafur Stefáns sýnir á sér nýja hlið

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 11. janúar 2019 10:30

Ólafur Indriði Stefánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handboltahetjan Ólafur Stefánsson er öllum þekktur fyrir afrek sín á vellinum, en í myndbandinu hér sýnir hann á sér nýja hlið.

Nýlega kom bókin Gleymna óskin eftir Ólaf og Kára Gunnarsson teiknara út hjá Storytel, en Ólafur sér um upplesturinn, auk þess að spila á gítar og syngja.

Óskin yndislega dansaði glöð og ánægð í litríkum heimi sem hún hafði skapað sjálf. Hljóð, form, litir og tilfinningar – allt var þetta hennar uppfinning. En svo fann hún fyrir óvæntri tilfinningu. Einsemdinni. Því hvernig finnur maður félagsskap í veröld sem maður hefur sjálfur skapað? Í þessari heillandi og mannbætandi sögu býður Óli Stef upp á óvenjulega bjarta sýn á „veruleikann“ svokallaða og á örugglega eftir að koma mörgum á óvart.

Myndbandið hér að neðan er tekið við upplestur bókarinnar, en þar tekur Ólafur einnig upp gítarinn og syngur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“