fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Nýtt tónlistarmyndband frá Lil Nas X: „Þetta er ekki tónlistarmyndband, þetta er heil stikla fyrir kvikmynd“

Fókus
Fimmtudaginn 5. september 2019 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Lil Nas X var að gefa út nýtt myndband fyrir lagið Panini. Margir kannast líklegast við Lil Nas X frá laginu Old Town Road sem hann gaf út ásamt Billie Ray Cyrus. Tónlistarmyndbandið fyrir það lag hefur fengið rúmlega 300 milljón áhorf og vann til verðlauna á VMA í síðasta mánuði.

Aðdáendur hafa beðið óþreyjufullir eftir myndbandinu fyrir Panini og segir einn netverji biðina hafa algjörlega verið þess virði.

„Gæðin á þessu eru, mögnuð. Ég skil það núna af hverju það tók svona langan tíma fyrir það að koma.“

Þó svo að myndbandið sé nýkomið út, fyrir minna en klukkustund síðan, hafa fjölmargir skrifað við það á YouTube og lýst hrifningu sínu af myndbandinu.

„Þetta er ekki tónlistarmyndband, þetta er heil stikla fyrir kvikmynd,“ skrifar einn netverji.

Horfðu á það hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger