fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Tekjublað DV: Það er ekki gó fyrr en Bó segir gó

Fókus
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 13:00

Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgvin Halldórsson, eða Bó eins og hann er oftast kallaður, er einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar og slær ekki slöku við þótt kominn sé á eftirlaunaaldur. Hann hefur gert gott mót með árlega jólatónleika og ýmsar uppákomur þar sem gullbarkinn fær að njóta sín. Nú síðast varð hann þess heiðurs aðnjótandi að fá fyrstu stjörnu íslenskrar tónlistar sem afhjúpuð var í Hafnarfirði. Bó var snortinn við þá afhjúpun enda Gaflari í húð og hár.

Laun: 897.648 kr.

Allt um tekjur yfir tvö þúsund Íslendinga í Tekjublaði DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024