fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Ed Sheeran stiginn á svið – Sjáðu myndirnar!

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 10. ágúst 2019 22:11

DV/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn geðþekki Ed Sheeran er stiginn á stokk á Laugardalsvelli. Gífurlegur fjöldi aðdáenda er þar staddur og náði röðin inn á Laugardalsvöll á tímabili alla leið upp í Glæsibæ, mörgum hverjum til lítillar gleði. Skipuleggjendur tónleikanna segja lengd raðarinnar og tafirnar sem henni fylgdi eiga rætur að rekja til hjarðhegðunar Íslendinga, en raðirnar voru þrjár og merktar skilmerkilega en eftir sem áður stilltu gestir sér upp í einfalda röð sem er talin lengst hafa náð rúmlega 1,5 kílómetra.

Öryggisverðir drógu úr aðgangskröfum þegar líða fór að því að Ed stigi á svið og gekk þá röðin nokkuð hraðar. Nú er Ed Sheeran byrjaður og má heyra í víða í Reykjavík, jafnvel alla leið upp í Kópavog. Þó mun besta stemmingin að sjálfsögðu vera á Laugardalsvellinum þar sem aðdáendur standa margir með stjörnur í augunum og jafnvel tár á hvarmi.

Hér að neðan má sjá myndirnar sem Eyþór Árnason, ljósmyndari DV, tók í kvöld.

DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
DV/Eyþór Árnason
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 1 viku

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan