fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

Bubbi Morthens gefur út nýtt lag af óútgefinni plötu – Hlustaðu á lagið

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 26. júlí 2019 16:14

Bubbi Morthens

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar Bubbi Morthens hefur sent frá sér lagið Límdu saman heiminn minn.

Lagið verður á næstu plötu Bubba sem mun bera heitið Regnbogans stræti.

Þetta er þriðja smáskífan (e. single) af plötunni, en áður komu út lögin Velkomin og Án Þín, en það er síðarnefnda söng hann ásamt Katrínu Halldóru Sigurðardóttir og vakti það mikla athygli.

Regnbogans Stræti mun koma út þann níunda ágúst og í tilefni af útgáfunnar mun Bubbi mæta og árita plötuna í Lucky Records þennan sama dag.

Hér að neðan er hægt að hlusta á Límdu saman heiminn minn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?