fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Ívar og Dagný gengin í hjónaband – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 29. júní 2019 17:00

Mynd: Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn vinsælasti útvarpsmaður landsins, Ívar Guðmundsson á Bylgjunni, gekk að eiga unnustu sína, Dagný Dögg Bæringsdóttur í dag.

https://www.instagram.com/p/BzTIXVyg9x_/

Athöfnin fór fram í Fríkirkjunni í Reykjavík og veislan í Kolabrautinni í Hörpu.

Bubbi Morthens, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Stefán Hilmarsson og Stefanía Svavarsdóttir sungu eitt lag hvert við athöfnina.

Ingó veðurguð söng síðan í veislunni.

Áhugasamir geta fylgst með fjörinu á samfélagsmiðlum en myndir eru birtar undir myllumerkinu #dívar19.

https://www.instagram.com/p/BzTNcETg_zA/

Á meðal gesta eru World Class hjónin, Hafdís Jónsdóttir og Björn Kr. Leifsson, Egill Einarsson einkaþjálfari og Snorri Sturluson lögfræðingur.

https://www.instagram.com/p/BzS86GMAJBZ/

https://www.instagram.com/p/BzTLn8ygPOR/

Júlíus Sigurjónsson og Sigurbjörg Hjálmarsdóttir ásamt nýgiftu hjónunum.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu