fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fókus

Miðill stjarnanna segist hafa talað við látinn Michael Jackson: „Hann virkaði mjög barnslegur“

Fókus
Fimmtudaginn 27. júní 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðill stjarnanna, Tyler Henry, heldur því fram að hann hafi talað við Michael Jackson. Tyler Henry er með þættina Hollywood Medium á E! Entertainment.

Tyler, 23 ára, settist niður með systur Michael, La Toyu Jackson.

Tyler sagðist hafa talað við Michael Jackson handan við gröfina og sagði að hann hafi verið „barnslegur.“

Þátturinn kom út fyrir ári síðan, áður en Leaving Neverlend kom út, þar sem tveir menn sökuðu söngvarann um barnaníð.

Það eru að verða komin tíu ár síðan Michael Jackson lést og í tilefni þess var þátturinn sýndur aftur og ræddi DailyMailTV við Tyler um samtalið við poppkónginn.

Tyler sagði að Michael væri búinn að fyrirgefa systur sinni fyrir ummæli hennar árið 1993 um samband hans með ungum drengjum.

„Þegar hann kom í gegn, þá fann ég fyrir miklum frið og það var mjög áhugavert. Hann virkaði mjög barnslegur,“ sagði Tyler við DailyMailTV.

„Margir halda að Michael Jackson sé „moonwalking“ eða með hatt, en þegar hann kom í gegn, þá var það eins og barn að reyna að tengjast og hann virkaði eins og hver annar bróðir að reyna að tengjast systur sinni, þannig þetta var mjög sérstakt og tilfinningaríkt.“

Tyler sagði að Michael Jackson væri mjög óánægður með meðferðina sem hann fékk hjá Dr. Conrad Murray. Murray var sá sem gaf honum of stóran skammt af propofol sem varð honum að bana árið 2009.

„Hann er að viðurkenna að hann hefði ekki átt að vera skilinn eftir á þeim tíma sem hann var skilinn eftir. Manneskjan sem átti að fylgjast með honum var ekki að því. Og það er svona: „Ég treysti þér að vera þarna, ég treysti hlutverkinu sem þú áttir að spila til að hj´lpa mér og þú fórst. Þú hefðir átt að vera þarna.““

La Toya Jackson er handviss um að Tyler hafi talað við bróður sinn. „Tyler sagði mér hluti sem enginn veit,“ sagði LaToya.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsathöfnin sem Christina Aguilera fær ekki nóg af

Kynlífsathöfnin sem Christina Aguilera fær ekki nóg af
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“