fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Fókus

Helgi og Hjálmar þora að taka á hlutunum í nýju hlaðvarpi – Sjáðu kynningarstikluna og Hjálmar missa sig í rjóma

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. júní 2019 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagarnir Helgi Jean Claessen, fjölmiðlamaður og fyrirlesari, og Hjálmar Örn Jóhannesson, stuðbolti og hvítvínskona, hafa nú tekið röddum saman og gefið út hlaðvarp, „sem þorir að taka á hlutunum,“ eins og þeir segja.

„Ég elska þennan dreng og því draumur að fá að púsla þetta saman með honum,“ segir Helgi. „Við settum hjartað í þetta og mín von að við náum að gleðja sem flesta með bröndurum í bland við dýpri pælingar.“

Til að kynna hlaðvarpið, sem heitir einfaldlega Hæ hæ – Ævintýri Helga og Hjálmars, skelltu þeir í skets sem inniheldur mikið af vinnu, rjóma og frægum gestum. Enginn rjómi var eyðilagður við tökurnar.

Í fyrsta þættinum sem nálgast má bæði á iTunes og Spotify eða hlaða niður er farið yfir:

0:00-4:52 – Kynning: Upphaf Helga og Hjálmars
4:52-14:30 – Pub-Quiz: Hver er mest seldi bjór í heimi?
14:30-27:42 – Leikþáttur: Sápuópera í Hraunbæ
27:42-42:50 – Topp 5 að vera pabbi
42:50-57:36 -Með og á móti megrunarkúrum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Páskavikan á Instagram – Trúlofun ársins, sykurpabbi og rosa dugleg iðnaðarkona

Páskavikan á Instagram – Trúlofun ársins, sykurpabbi og rosa dugleg iðnaðarkona
Fókus
Fyrir 6 dögum

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“