fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Lúxuslíf Íslendinga: Svava og Björn – Drottning og konungur íslenska tískubransans

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 1. júní 2019 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svava Johansen og Björn K. Sveinbjörnsson reka tískuveldið NTC (Northern Trading Company), en undir þeim hatti eru meðal annars verslanirnar Gallerí 17, GS skór, Company, Smash, Eva og GK Reykjavík. Verslanirnar eru orðnar 15 talsins, auk saumastofu, eigin fataframleiðslu erlendis og heildsölu, starfsmannafjöldinn er um 140 manns.

Frumburður veldisins er verslunin 17 sem opnuð var á Laugavegi 46 árið 1976. Svava er ætíð nefnd sem Svava í 17 og hvert einasta mannsbarn sem fylgst hefur með tísku síðustu áratugi á Íslandi þekkir nafnið og andlit hennar.

Mynd: Heimasíða NTC

Parið býr í glæsilegu einbýlishúsi í náttúrufegurðinni í Fossvogsdal, húsið er byggt árið 1973 og keypti parið það í ágúst árið 2008.

Heimili:

Kvistaland 1

441 fm

Fasteignamat: 171.550.000 kr.

Svava Johansen:

Tekjublað DV 2018: 1.449.000 kr.

Björn K. Sveinbjörnsson:

Tekjublað DV 2018: 1.420.000 kr.

Ekki missa af nýjasta DV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS