fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Lúxuslíf Íslendinga: Lóa Dagbjört og Albert Þór – Klæða þjóðina upp að sænskum stíl

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 1. júní 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir og Albert Þór Eiríksson eru eigendur Lindex á Íslandi, en fatakeðjan er sænsk að uppruna. Fyrsta verslunin var opnuð hér á landi árið 2011, og var henni gríðarvel tekið. Lindex styrkir baráttuna gegn brjóstakrabbameini og er verkefnið þeim mjög kært, en auk þess eru þau styrktaraðilar Unicef.

Hugmyndin að Lindex kviknaði við eldhúsborðið hjá þeim þegar þau bjuggu í Halmstad í Svíþjóð, varð að verslun í bílskúr á Selfossi og í dag eru verslanirnar sjö talsins auk netverslunar. Lindex skilaði 50,3 milljóna króna hagnaði árið 2017 og starfa um 100 manns hjá fyrirtækinu. Hjónin vinna nú að lokafrágangangi samningagerðar við alþjóðlegt fasteignafyrirtæki um að opna Lindex-verslun í Danmörku.

Albert Þór starfaði áður hjá Atlantsolíu, Vífilfelli og sem kennari í Svíþjóð, Lóa Dagbjört starfaði áður hjá Innovit.

Hjónin búa í glæsilegu 352,7 fermetra húsi á Arnarnesi, Mávanesi 8.

Heimili:

Mávanes 8

352,7 fm

Fasteignamat: 119.900.000 kr.

Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir og Albert Þór Eiríksson:

Tekjublað DV 2018: Tekna ekki getið.

Ekki missa af DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“