fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fókus

Sjóarinn síkáti: Hamingjan er í appelsínugula hverfinu

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 30. maí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæjarhátíð Grindavíkur, Sjóarinn síkáti, hófst í dag og að vanda er mikið um dýrðir og verður heilmikið fjör í bænum um helgina. Íbúafjöldi bæjarins margfaldast og gestir og heimamenn geta allir fundið sér eitthvað við hæfi núna um helgina.

Hönter myndir bregða ekki út af vananum og gerðu myndband fyrir appelsínugula hverfið. „Í ár er það Hamingjan er hér, en gerður var íslenskur texti við lagið Come Alive úr myndinni The Greatest Showman,“ segir Hanna Sigurðardóttir sem á Hönter myndir ásamt Tereseu Birnu Björnsdóttur.

Tómas Guðmundsson sér um söng ásamt fjölda barna úr hverfinu og eins og sjá má gætir einkenna Hatara hjá trommurum hverfisins, þeim Ara Auðunni Jónssyni og Jóni Fanndal Bjarnþórsyni.

Hönter myndir taka að sér að semja texta, sketsa og myndbönd fyrir afmæli, brúðkaup, árshátíðir eða aðra viðburði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opinberar ástæðuna fyrir því að Bianca Censori fór frá honum

Opinberar ástæðuna fyrir því að Bianca Censori fór frá honum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að heimurinn gæti breyst meira á næstu fimm árum en síðustu fimm þúsund árum

Segir að heimurinn gæti breyst meira á næstu fimm árum en síðustu fimm þúsund árum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga vinsælustu klámstjörnu Pornhub – Hvar er Lana Rhoades í dag?

Harmsaga vinsælustu klámstjörnu Pornhub – Hvar er Lana Rhoades í dag?