fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Þorgrímur selur á Tunguvegi – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 24. maí 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundur Þorgrímur Þráinsson hefur sett íbúð sína á Tunguvegi 12 á sölu. Eignin er 6-7 herbergja efri hæð og ris og fylgir henni bílskúrsréttur, en húsið er byggt árið 1960.

Stofurnar eru þrjár, parketlagðar, bjartar og rúmgóðar. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, auk sjónvarpsherbergis. Í íbúðinni er parketlagt og hlýlegt horn, sem nýtt er til hugleiðslu. Nýir eigendur gætu nýtt hornið eins og jafnvel fengið skáldskapargyðjuna yfir sig.

 

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf