Margrét Erla kynntist kærastanum á Tinder – Eiga nú von á barni: „Við ákváðum strax að byrja saman“

Kabarett-drottningin Margrét Erla Maack prýðir forsíðu nýjasta blaðs DV þar sem hún fer yfir ferilinn ásamt því að gefa lesendum innsýn í sitt einkalíf. Margrét er uppalin á Bergstaðastræti, býr núna á Óðinsgötu og vinnur „svolítið í þessum radíus hérna,“ segir hún og teiknar hring í kringum sig. Hún var einkabarn í níu ár, þar … Halda áfram að lesa: Margrét Erla kynntist kærastanum á Tinder – Eiga nú von á barni: „Við ákváðum strax að byrja saman“