fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

Ingvar E. Sigurðsson fékk leikaraverðlaunin í Cannes

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. maí 2019 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingvar E. Sigurðsson var í dag valinn bestu leikarinn á Critics’ Week-hátíðinni, sem er hliðardagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Þetta kemur fram á visir.is. Ingvar fékk verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Hvítur, hvítur dagur. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Hlynur Pálmason. Myndin var heimsfrumsýnd á hátíðinni.

Ingvar leikur lögregluþjón í myndinni, sem missir eiginkonu sína af slysförum. Hann fær því leyfi frá störfum og í leyfinu einbeitir hann sér að því að byggja hús fyrir dóttur sína og barnabarn. Tökur á myndinni fóru fram á Hornafirði, Stöðvarfirði, Fáskrúðsfirði og í Oddskarði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Rýfur þögnina um þreytulegt útlit Justin Bieber og segir af og frá að hann sé hörðum eiturlyfjum

Rýfur þögnina um þreytulegt útlit Justin Bieber og segir af og frá að hann sé hörðum eiturlyfjum
Fókus
Í gær

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu