fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fókus

Fyrrverandi barnastjarna opnar sig um Michael Jackson: „Það var einn hlutur sem hann gerði sem var frekar óviðeigandi“

Fókus
Þriðjudaginn 21. maí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Carter segir frá reynslu sinni af Michael Jackson í nýrri klippu fyrir þættina Marriage Boot Camp: Reality Stars Family Edition. Aaron Carter mun koma fram í þáttunum.

Fyrrverandi barnastjarnan segir ekki mikið en segir að poppkóngurinn hafi verið einu sinni „frekar óviðeigandi.“

„Michael var rosalega góður gaur eftir því sem ég best veit, rosalega góður gaur,“ sagði Aaron.

„Hann gerði aldrei eitthvað alveg, hann gerði aldrei neitt sem var óviðeigandi fyrir utan eitt skipti. Það var einn hlutur sem hann gerði sem var frekar óviðeigandi.“

Aaron greindi ekki frá því frekar hvað það Michael gerði sem hafði verið óviðeigandi.

Heimildarmyndin Leaving Neverland kom út í mars á þessu ári og hefur vakið mikla athygli á undanförnum mánuðum. Í myndinni er fjallað um meint kynferðisofbeldi Michael Jackson gegn ungum drengjum.

Hægt er að lesa meira um heimildarmyndina og umræðuna sem hefur myndast í kringum hana með því að ýta á „Leaving Neverland“ hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Love Island-sigurvegari dæmdur í fangelsi í óvenjulegu máli

Love Island-sigurvegari dæmdur í fangelsi í óvenjulegu máli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jörundur og Magdalena selja risíbúð í retró-stíl

Jörundur og Magdalena selja risíbúð í retró-stíl
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frosti segir langflesta landsmenn ekki kunna að keyra í snjó – „Það er alveg ljóst“

Frosti segir langflesta landsmenn ekki kunna að keyra í snjó – „Það er alveg ljóst“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“