Nú hafa flytjendur allra landa flutt sín lög á stóra sviðinu í Tel Aviv og hefst nú símakosning í Eurovision. Íslendingar geta kosið alla flytjendur nema Hatara, en þetta höfðu landsmenn að segja um hin atriðin í keppninni:
Halló!… Síðan hvenær er Malta land! Er Vigdís búin að samþykkja það? #12stig
— Ómar Stefánsson (@OmarStef) May 18, 2019
OK, er ég sá eini sem hugsa um Malt og Appelsín þegar talað er um að Malta sé þarna? #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 18, 2019
Þetta minnir mikið á babyshark videoin a youtube #MLT #12stig
— Anna! (@annavignisd) May 18, 2019
Mér finnst hún nú ekkert sérstakt kamelljón. Svolítið auðvelt að sjá hana í skóginum. #12stig ?? pic.twitter.com/zb5PvbAPr2
— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 18, 2019
Allt þetta plast… #hvaðhöfumviðgert #12stig #MLT pic.twitter.com/UPFKbsMMEZ
— Egill E. (@e18n) May 18, 2019
Gaman að sjá gullforða Albaníu í öruggri vörslu #12stig
— Feitifreyr (@feitifreyr) May 18, 2019
Mig langar mikið að heimsækja Albaníu – en það er klárt að það verður ekki til að sækja Eurovison! #12stig
— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 18, 2019
Hún er í alvöru með rosalega hvítar tennur. Ætli hún styðji Liverpool? #ALB #12stig #einhvermunsigra
— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) May 18, 2019
Albanísk bótox önd sem öskrar komst í úrslitin…….WHY? #12stig
— Karl Steinar (@carlsteinar) May 18, 2019
Hefði það drepið þá albönsku að hafa vindvél? Ha? #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 18, 2019
Ætli hún hafi fengið símann hjá tannlækninum hans Ross? ??☀️#12stig #ALB
— Lára Antonía (@LraAntona1) May 18, 2019
Æ hvað það hefði verið gott ef trommarinn hefði byrjað að spila í takt við trommurnar í laginu. En voða frekja er þetta í manni #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 18, 2019
Jón Jónsson Tékklands#12stig #Eurovision2019
— Kristján Gylfi (@KristjanGylfi) May 18, 2019
veit ekki…en það er ákveðin tómleiki og dauði í augum basaleikarans….
eins og hann hugsi……….ekkkert #12stig pic.twitter.com/z3lGgYSBIS— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) May 18, 2019
Þessi tékkneska hljómsveit er eins og klippt út úr Ensku-bókinni minni í 7. bekk. #12stig
— Alda ?♀️ (@aldavigdis) May 18, 2019
Er þetta pollapönk tékklands? #CZE #12stig
— Anna! (@annavignisd) May 18, 2019
Þýskaland sendir A..A. Vantar bæði Björn og Benny.#12stig
— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) May 18, 2019
Samkvæmt því sem mér sýndist þegar þær voru kynntar í undankeppninni eru þær svo litlar að þær eru eiginlega bara hálfsystur #DEU #12stig #einhvermunsigra
— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) May 18, 2019
Nú vantar Wadde Hadde Dudde Da frá Þjóðverjum. Besta lagið. #DEU #12stig
— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) May 18, 2019
Ég vissi ekki að Þjóðverjar ættu líka Hara-systur. #12stig ??
— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 18, 2019
Þjóðverjar með Ebony og Ivory. #12stig
— Alfa Eymarsdóttir (@alfaeymars) May 18, 2019
Sorrý Sergey, en þetta er ekki öskur heldur væl… #rus #12stig
— Hafsteinn Óskar (@The_Mr_Me) May 18, 2019
Rússinn er ólöglega fjölmennur #12stig
— Magnús Þór Bjarnason (@maggibjarna) May 18, 2019
Rússland #12stig pic.twitter.com/G6rp8R0v05
— Mané of the hour (@PeturF) May 18, 2019
Rússinn er að svindla. Mega bara vera sex á sviðinu í einu !#12stig
— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) May 18, 2019
Kötturinn varð svo þunglyndur yfir þessu lagi að hann íhugar að hoppa út um gluggann #12stig pic.twitter.com/HmWoKhGsri
— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) May 18, 2019
Sergei lazarov stúderaði Friðrik Ómar grimmt undankeppninni hérna heima #12stig pic.twitter.com/Tefwp1SC5l
— Stefán Cl. (@Papa_Class) May 18, 2019
stóllinn sem hún situr á er jafn hár og Himmelbjerget #DNK ohhhh Gísli @gislimareinn þú ert svo með´etta #12stig
— eddatho (@eddatho1) May 18, 2019
Ah, þarna er þá stóllinn minn! Hví er hann hjá þessari dönsku píu? Ja, það er nú saga að segja frá því… #12stig
— Pétur (@strangelocation) May 18, 2019
Munum síðan að kjósa ekki Danmörk að því að þetta er Danmörk. Þurfum að hafa það hugfast að þeim er drullusama um okkur og hafa alltaf verið. #12stig
— Rikki G (@RikkiGje) May 18, 2019
Carlsberg? Probably…miklu betri en þetta danska lag #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 18, 2019
Danski textinn: “don’t get too political”
Ísland: Jú!!! #12stig pic.twitter.com/0tv0vGR1z8— Elísabet (@elisabetyr203) May 18, 2019
Danska Benetton auglýsingin er ekki alveg að gera það #12stig
— Feitifreyr (@feitifreyr) May 18, 2019
Our lord and saviour Serhat. #12stig
— Snemmi (@Snemmi) May 18, 2019
Jess.. San Marinóski Leonard Cohen er mættur. Hann er safe atkvæði í kvöld og fínasta skemmtun. Auðveldur texti að syngja með líka #12stig
— Henrý (@henrythor) May 18, 2019
Er San Marino að fara vinna þetta? #12stig pic.twitter.com/2kvruCWm8O
— Tóti (@totismari) May 18, 2019
Æ hvað ég vona að hann sé betri tannlæknir en söngvari #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 18, 2019
8 ára sonur minn yfir #SMR : „Ömurlegt lag, komst bara áfram því hann segir svo oft Nanana“
Börn eru besta dómnefndin! #12stig— Stefanía Óskars. (@OskarsStefania) May 18, 2019
Það búa fleiri í Kópavogi en San Marino #12stig
— Haukur Árnason (@HaukurArna) May 18, 2019
Þessi #SMR gaur er svona holdgervingur hrútskýringa í mínum huga… #12stig
— Pétur (@strangelocation) May 18, 2019
Langamma sagði einmitt alltaf: „Það má alltaf treysta Makedóníu þegar kemur að ballöðum.“#12stig
— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 18, 2019
Er kjóllinn grænn eða blár? #12stig #mkd
— Fridz (@thefridz) May 18, 2019
Þessi N. Makedónska er GEGGJUÐ! #12stig
— Siggi Gunnars (@siggigunnars) May 18, 2019
Konan segir að Norður Makedónía sé með eitt besta lagið, hún ætti að vita það enda söngkona þessi elska #12stig #Eurovision #Hatari
— Kristjan Hauksson (@optimizeyourweb) May 18, 2019
Leigubílaröðin kl.05:00 – “Is it too late for love?” Aldrei. ?#12stig#EuroBjarni
— Euro Bjarni (@EuroBjarni) May 18, 2019
Það er i það minnsta of seint fyrir mig að elska þetta lag, það gerist aldrei… #SWE #12stig
— Þormóður Logi (@iceaxis) May 18, 2019
Svíinn mættur til Ísrael með byssurnar #12stig
— Dagny Reykjalin (@dreykjalin) May 18, 2019
Eins og ég sagði á fimmtudaginn þá mundi ég kjósa #swe með typpinu ef ég væri ekki nánös, og ef hann væri ekki í illa girtum buxum #12stig
— Ágústa Sif (@agustasifa) May 18, 2019
Sjeis, þetta er hættulega gott lag! ?#12stig
— Einar Fridriksson (@EinarKF) May 18, 2019
Fyrsta gæsahúð kvöldsins! Svíþjóð var geggjuð! Minn maður Lundvik #12stig
— Siggi Gunnars (@siggigunnars) May 18, 2019
Þá er komið að þriggja mínútna laginu sem er í rauninni 33 mínútur, bjóðið parið frá Slóveníu velkomið á svið! #12stig
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 18, 2019
Er enn að reyna að átta mig á því hvernig í fjandanum Slovenia komst upp úr forkeppninni… hvað er þetta eiginlega? #12stig
— Stefanía Óskars. (@OskarsStefania) May 18, 2019
Pissupásan #12stig
— Egill Thor (@egillthorv) May 18, 2019
Slow-enia.#12stig
— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) May 18, 2019
Ef einhver stelpa mun einhverntiman stara svona fast á mig meðan hun syngur mun ég hlaupa í burtu!! #12Stig
— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) May 18, 2019
Er það bara ég eða er hann miklu meira til í hana en hún í hann? #12stig #SVN
— Kristín H Kristjánsd (@KrissaHK) May 18, 2019
Þá er komið að Fuego.. nei bíddu…. #cyp #12stig
— Hafsteinn Óskar (@The_Mr_Me) May 18, 2019
Endurvinnsla Kýpur mætt á svæðið #12Stig #HeittogBlautt
— Hildur Helgadóttir (@grildur) May 18, 2019
Jæja, loksins söngkona sem ætlar að vinna út á hæfileikana, ekki líkamann #12stig #CYP
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 18, 2019
HEY KÝPUR, ÞIÐ VORUÐ MEÐ ÞETTA LAG Í FYRRA!!! #12stig pic.twitter.com/FH1uAmIpva
— Tóti (@totismari) May 18, 2019
Fuego fátæka mannsins. #12stig
— Rikki G (@RikkiGje) May 18, 2019
Mer dettur svo margt i hug Kýpur
Eins gott að henni verði ekki mál…
Er henni ekkert kalt?
Hver seldi henni að klæðast svona?
????#12stig— Þormóður Logi (@iceaxis) May 18, 2019
Hvað er svona sérstakt við hollenska lagið? #12stig
— Sigurveig Hjaltested (@sigurveighj) May 18, 2019
Duncan byrjaði að followa mig á instagram fyrir ári. Hann fær mitt atkvæði bara fyrir það #12Stig
— Inga Sara (@ingasara92) May 18, 2019
Ég bara fatta ekki þetta hollenska lag… #12stig pic.twitter.com/1GutOH0bjj
— Egill Thor (@egillthorv) May 18, 2019
Ég skil ekki þessa miklu hrifningu Evrópu á hollenska laginu, finnst það fremur lítið spennandi en hann má eiga það að hann kann að syngja, það er ekki hægt að segja það um alla keppendur kvöldsins #Eurovision #DareToDream #12stig
— Helga Gunnarsdóttir (@HelgaGnn83) May 18, 2019
Hann er fremur krumpaður við þennan skemmtara. Hollendingar eru jú hávaxinn þjóðflokkur og hefðu átt að reikna dæmið til enda. Drullugott lag samt! #12stig
— Kristín H Kristjánsd (@KrissaHK) May 18, 2019
#12stig pic.twitter.com/vsF1gni0u5
— Grarl (@Grarl) May 18, 2019
Flashbakk í ferminguna mína þegar ég sé þessa kransaköku hjá Grikkjum #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 18, 2019
Fun Fact: það tók 7 bakara 13 klukkutíma að búa til Grísku leikmyndina. #12Stig #Eurovision
— Gisli Berg (@gisliberg) May 18, 2019
Stíflaðar kinnholur #12Stig
— Bylgja Valtýsdóttir (@eldhestur) May 18, 2019
Krakkar heima hjá sér að leika atriðið hjá Grikklandi : #12stig pic.twitter.com/ay14WughmM
— matticoolm (@icelandicboy69) May 18, 2019
Jæja talmeinafræðingar, hvað heitir þessi talgalli? #12stig
— Þormóður Logi (@iceaxis) May 18, 2019
Grikkland gæti unnið en hver skylmist með tveimur sverðum í einu?
Meikar engan sens.#12stig— Gústaf Hannibal (@gustafhannibal) May 18, 2019
Ísrael fær 12 stig frá mér fyrir að senda Ross Geller í promgallanum á stóra sviðið. Vel spilað! #12stig #ISR
— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 18, 2019
Ég hef líka grátið í hvert skipti sem ég hef heyrt þetta ísraelska lag #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 18, 2019
Steindi JR á ísraelskan tvífara!!! #12stig
— Plebbi (@apabarn) May 18, 2019
Gaman að Borat keppi fyrir Ísrael. Long time no see gamli #12Stig
— Margrét Björnsdóttir (@Margretbjorns) May 18, 2019
Er þetta gamla Gleðibankaproppsið í bakgrunninum hjá Ísrael? #12stig
— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2019
Ætla og vilja greinilega ekki vinna aftur í ár… #12stig #ISR pic.twitter.com/7fqXFkZa12
— Egill E. (@e18n) May 18, 2019
Ísrael… af hverju er hann að gráta? Jú því að þetta lag hans var svo fokking leiðinlegt. #12stig
— Friðrik Jónsson (@frikkiklippari) May 18, 2019
Noregur! Besta versta. Ást á skalla ❤❤❤ #12stig ?
— Elísabet Straumland (@EStraumland) May 18, 2019
Þegar maður pælir í því þá er þetta lag norskara en allt norskt #12stig
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) May 18, 2019
Ég er kominn svo framarlega á Norska vagninn að það er farið að hræða mig. #12stig #NOR
— Elli Pálma (@ellipalma) May 18, 2019
Norska lagið er auðveldasti ríða drepa giftast sem ég hef spilað #12stig
— Einar Baldvin (@Narbald) May 18, 2019
Noregur með sína útgáfu af Aqua hljómsveitinni. Aftur til fortíðar! #12stig
— Oddný Arnarsdóttir (@oddnyarnars) May 18, 2019
Norðmenn með joika í sínu lagi er eins og við værum með Geirmund Valtýs inn í miðju lagi hjá Hatara #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 18, 2019
Heiðarlegur leddari. Það klikkar ekki. #GBR #12stig #einhvermunsigra
— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) May 18, 2019
Sendi Bretland litla og falska útgáfu af Degi í júró? #12stig
— Ellen Ýr (@ellenyr) May 18, 2019
Er hann að syngja um samband Bretlands við Eurovision #gbr #12stig
— Bylgja Valtýsdóttir (@eldhestur) May 18, 2019
„Hear these words I sing to you“ hvað heldurðu að ég sé að gera?#12stig
— Gústaf Hannibal (@gustafhannibal) May 18, 2019
Svíþjóð kann eurovision.
Bretland kann að tapa eurovision. #12stig— ?? Natan ?️? ? (@NatanKol) May 18, 2019
“Stóra” Bretland með framlag sem er álíka eftirminnilegt og sjampóið í Vesturbæjarlaug inni. ef þetta klikkar fer hann bara aftur á bekkinn hjá Everton #12stig
— Gautur (@Gautur) May 18, 2019
það er greinilegt að Svíþjóð er að fara að vinna, en fyrir hvaða land er önnur saga #Eurovision #12stig
— Sara Rut (@Sararut01) May 18, 2019
Erkisvíi syngur á ensku fyrir Eistland.#12stig
— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) May 18, 2019
Það er ekki nóg að vera með sítt að aftan og vera í leðurjakka til að geta sungið eitthvað „man like this“ dót og haldið að þú púllir það karlinn minn. #12stig
— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 18, 2019
Hvíta Rússland alveg að skemma svart/hvíta þema ársins með þessum tveimur bleiku röndum! #12stig
— Sólargeisli (@IrisAgusts) May 18, 2019
Hvít Rússar bara ákveðið að taka sviðsmyndina ekkert upp úr kössunum, betri svona. #12stig
— Bergþór Reynisson (@Bergrey) May 18, 2019
Ef hún væri með Stussy derhúfu myndi þetta lúkk steinliggja. #12stig #BLR
— Elli Pálma (@ellipalma) May 18, 2019
Úrvalið af háhæluðum vöðlum er greinilega gott þarna í Tel Aviv. Eitthvað til að skoða í veiðina. #12stig
— Sólveig Auðar (@solveighauks) May 18, 2019
Gaman sjá að strákarnir á Joe and the Juice séu með aukavinnu #12stig pic.twitter.com/QSEzjVjJfO
— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) May 18, 2019
Dsching Dsching Dschingis Khan… #aze #12stig
— Hafsteinn Óskar (@The_Mr_Me) May 18, 2019
Össur og Marel sponsa víst lagið frá Aserbadjan #sölumennska #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 18, 2019
Bíð alltaf spennt eftir tæknibilun í vélmennunum og að það verði óvænt laser-hjartaskurðaðgerð á sviðinu #12stig
— Rakel Rögnvaldsdóttir (@RakelRgnvaldsd1) May 18, 2019
Skellur fyrir Aserann þegar róbótarnir verða bókaðir á fleiri gigg en hann… #thehumansaredead #12stig
— Oddur J. Jónasson (@stjornuthydandi) May 18, 2019
Ólíkt norska olíusjóðnum þá rennur allur ágóði úr olíuvinnslu Azerbaijan í Eurovision atriðin þeirra í Eurovision. #12stig
— Haukur Árnason (@HaukurArna) May 18, 2019
Var Sigurður Richter að búa til þessa sviðsmynd Azerbaijan? #12Stig
— Gunnar Helgason (@Gunnargh89) May 18, 2019
Ég elska lög sem að er skítsama um staðalímyndir!!! ❤️ #FRA #12stig
— Steinunn Ásta (@IamRocky98) May 18, 2019
Snapchat filterinn var búinn til hjá þessum franska. #12stig
— Stefan J.Arngrimsson (@stefanja) May 18, 2019
Frakkland ? Skil ekkert … ég rata út ?#12Stig
— Gunni Gregersen (@GunniGud) May 18, 2019
Þetta atriðið er í alvöru að reyna of mikið að ná í alla minnihlutahópa. #FRA #12stig #einhvermunsigra
— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) May 18, 2019
Vinnufundur hjá frönsku Eurovision nefndinni.
„Hve mörgum minnihlutahópum getum við komið á svið í þremur manneskjum?“#12stig
— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) May 18, 2019
Jólalag næstu jóla að koma á sviðið #12stig
— Sexygeir (@sexygeir4real) May 18, 2019
Ég vissi ekki að Shaggy væri að keppa #ITA #12stig
— Steinunn Ásta (@IamRocky98) May 18, 2019
Ítalinn þarf að gera soldið, soldið… #12stig
— Oddur J. Jónasson (@stjornuthydandi) May 18, 2019
Sakna górillunnar 🙁#12stig #ita
— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) May 18, 2019
að syngja reiður er eitthvað sem #ITA er að vinna vel með #12stig
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) May 18, 2019
Tvöfalda klappið klikkar aldrei #12stig
— Palmar Gudmundsson (@Palmar_G) May 18, 2019
Almáttugur, ætlar þetta aldrei að enda #12stig #Eurovision2019 #DouzePoints pic.twitter.com/dEc51AjS9J
— Ulfar Gislason (@UlfarGislason) May 18, 2019
Vill einhver segja henni að kjóllinn sé ofan í brókinni.
Kemur fyrir bestu frúr eftir WC ferðir#12stig #srb— sigurður ástgeirsson (@siggicng) May 18, 2019
Serbneska söngkona vildi alltaf verða Oroblu-stúlkan í öllum fegurðarsamkeppnum #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 18, 2019
Ef sú serbneska hnerrar á hálsmenið eftir að reka hana á hol #12stig
— Bragi Þór Valsson (@OrBragi) May 18, 2019
Serbia: sponsored by Álverið í Straumsvík #12stig
— Særún Pálmadóttir (@saerunosk) May 18, 2019
Maður missir bara lífsviljan yfir þessu #SRB atriði. Jæks.
— Íris Bjö (@Iris_ofcourse) May 18, 2019
Hann gæti alveg unnið bara út á kynþokkann #CHE #12stig
— Anna! (@annavignisd) May 18, 2019
já já gat nú skeð að hafa svissneska kettlinginn svona aftarlega í keppninni dem #CHE halló Zurich 2020 #12stig
— eddatho (@eddatho1) May 18, 2019
Sviss er ekki að gera neitt fyrir mig en fáninn þeirra er stór plús #12Stig
— Sunneva Holm (@sunnevaholm) May 18, 2019
Einhver þarf að segja honum að Despacito varð þreytt fyrir mörgum mörgum mánuðum #che #12stig
— Hafsteinn Óskar (@The_Mr_Me) May 18, 2019
Ég veit hver afi þessa svissneska stráks er ! #Che Guevara.#12stig
— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) May 18, 2019
Kýpur: Gerum bara það sama og í fyrra..engin mun leika það eftir.
Sviss: Hold my beer!!! #12stig— Kristín H Kristjánsd (@KrissaHK) May 18, 2019
Ástralir eru nú meiri kjánaprikin #12stig
— Bjarki Hòlmgeir Hall (@h_bjarki) May 18, 2019
Eitthvað sætt á priki? Mig langar bara í frostpinna #12stig #AUS
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 18, 2019
Átti nú ekki von á að sjá Elsu í Frozen í súludansi. #12stig ??
— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 18, 2019
Australia… #multipass #12stig #Eurovision #Eurovision2019 #AUS pic.twitter.com/LH4xVtgNLe
— Egill E. (@e18n) May 18, 2019
Nettur hláturjógafílingur hjá Ástralíu íhíhíhíhí #12stig
— Hafdis Inga Haraldsd (@hafdisinga) May 18, 2019
Býr þessi í grindavík? Nokkuð viss um að hafa vaknað hliðiná henni nokkrum sinnum #aus #12stig
— magnus bodvarsson (@zicknut) May 18, 2019
Spánverjar spila Sims #esp #12stig
— Hafsteinn Óskar (@The_Mr_Me) May 18, 2019
Í mér blundar latínópoppdrusla sem elskar La Venda nánast meira en barnið mitt #12stig
— Kristín H Kristjánsd (@KrissaHK) May 18, 2019
Ég held að þetta sé ekki alvöru hús hjá Spánverjunum #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 18, 2019
Spánn fékk leikmyndina lánaða frá Bryan Adams og Mel C í Baby when you are gone myndbandinu #12stig
— Styrmir Sigurðsson (@StySig) May 18, 2019