fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“

Fókus
Laugardaginn 18. maí 2019 19:52

Gísli Marteinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Marteinn Baldursson, sem kynnir Eurovision-keppnina fyrir Íslendinga í kvöld, mismælti sig á ógleymanlegan hátt rétt í þessu þegar hann kynnti inn framlag Norður-Kóreu þegar hann ætlaði að sjálfsögðu að kynna inn framlag Norður-Makedóníu, enda fyrrnefnda landið ekki með í Eurovision.

Gísli baðst svo afsökunar á þessum mismælum, en tístverjar voru hæstánægðir með þennan óvænta brandara eins og sjá má hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans