Spennan er magnþrungin þetta kvöld og allir bíða spenntir eftir að Hatarar með Hatrið mun sigra stígi á svið í úrslitakeppni Eurovision. Að þessu tilefni hafa margir þekktir Íslendingar klætt sig upp, eins og sést hér fyrir neðan.
Frjáls Palestína ??❤️ #12stig pic.twitter.com/nwVvt5h1tU
— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) May 18, 2019