Allir flytjendur í seinni undanriðli Eurovision eru búnir að flytja sín lög og nú tekur símakosning við, en við Íslendingar getum ekki kosið þar sem við erum ekki að keppa í kvöld.
Það er því stutt í að við fáum að vita hverjir keppa við Hatara á laugardagskvöldið, en hér fyrir neðan má sjá hvað Íslendingar höfðu að segja um lögin í kvöld.
held að byrjunin á atriðið frá Armenum sé innblásið af plötumslaginu Í MYND með Egó, svart og rautt #12stig
— Bjarki Hòlmgeir Hall (@h_bjarki) May 16, 2019
Flokkast þetta ekki sem samfestingur? Með bert á milli á óvenjulegum stað… #12stig #Armenia
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 16, 2019
Hlussan, hún er búin að brjóta sviðið.#ARM #12stig
— rannveig jónsdóttir (@RJnsdttir) May 16, 2019
Armensk miley cyrus. ?? #12stig
— Inga Björns (@tannbursti) May 16, 2019
Hún hefur efni á því að fá sér tvo sjeika #12stig
— Karl Steinar (@carlsteinar) May 16, 2019
Ætli Írar séu enn að borga fyrir keppnirnar hér um árið. #12stig
— Inga Björns (@tannbursti) May 16, 2019
Írar ætla greinilega alls ekki að sigra þessa keppni #12stig
— Bjarki Hòlmgeir Hall (@h_bjarki) May 16, 2019
er þetta írska lag ekki 5 mínútur #12stig
— eddatho (@eddatho1) May 16, 2019
Hélt ég mymdi aldrei segja þetta en Bring back Jedward!! #IRL #EUROVISION #12stig
— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) May 16, 2019
Fuck. Þetta er leiðinlegasta afurð sem ég hef séð frá Írlandi. Þetta drasl hefur orðið til á súrum fundi #12stig
— Henrý (@henrythor) May 16, 2019
Moldóva í sandkassaleik #mda #12stig
— Hafsteinn Óskar (@The_Mr_Me) May 16, 2019
Hef meiri áhuga á sandinum hjá Moldova en söngnum #12stig
— Lilja Kristjansd (@LiljaKr) May 16, 2019
Ég er svo upptekin við að horfa á sandlistaverkið að ég heyri ekki lagið… #MDA #12stig
— Drifa Margret (@drifa76) May 16, 2019
Þetta lag var skrifað í Jon Ola Sand…#mda #12Stig
— Ragnar Eythorsson (@raggiey) May 16, 2019
Margt jákvætt við Sviss í ár, þjóðfáninn er t.d. stór plús…
#12stig— Oddur J. Jónasson (@stjornuthydandi) May 16, 2019
Þetta myndi vera gym casual síður smóking jakki eða hvað? #che #12stig
— Henrý (@henrythor) May 16, 2019
líklega sigurlagið #CHE…. búin að heyra það hundrað sinnum áður. Sæmileg samsuða af fullt af lögum sem við þekkjum. Snilldar útspil #12stig
— eddatho (@eddatho1) May 16, 2019
Honum tókst að klúðra laginu með þessu outfitti #12stig
— Jóney (@Jney73784230) May 16, 2019
Lagið er nú ekkert frábært en kýs Sviss með typpinu. #12stig
— ?? Natan ?️? ? (@NatanKol) May 16, 2019
Ok. Sviss er að fara að vinna þetta #12stig
— Inga Lind (@ingalind76) May 16, 2019
Ég er dálítið hrifinn af laginu frá Lettlandi, en ekki einu sinni Svíþjóð kæmist upp með þetta í þessari keppni #12stig
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 16, 2019
Það er rétt hjá Gísla Marteini, Lettneska lagið er sannarlega jafn skemmtilegt og Hringekjan. #12stig
— Góða Helgi (@HelgiJohnson) May 16, 2019
— thora gunnarsdottir (@skautastelpa2) May 16, 2019
Jess. Það er alltaf ein bargain bin Lumineers kópía í Eurovision, svo þetta fer líklega áfram #LVA #12stig
— Henrý (@henrythor) May 16, 2019
Hefði hún frekar viljað að hann hefði farið frá henni á þriðjudegi? #ROU #12stig
— Drifa Margret (@drifa76) May 16, 2019
Dansarinn frá Hatara hefur gleymdt á sviðinu… Hlýtur að vera orðinn hrakinn, svangur og blautur. #ROU #12stig
— Egill E. (@e18n) May 16, 2019
Hjónabandserju lag, gott ráð til hjóna er að fara aldrei ósátt í #rúmeníu #12stig
— Ingibjörg Sigfúsd (@binga83) May 16, 2019
Hef ekkert annað, mjög mono #12stig pic.twitter.com/St5Y3eBO5A
— Ágústa Sif (@agustasifa) May 16, 2019
Rúmenska atriðið er eiginlega eins og Bonnie Tyler tónlistarmyndband frá 1984. Man þetta lag aldrei þegar það er búið en er flott í 3 mínútur. #12stig
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 16, 2019
Held að Rúmenska gellan sé með blóðeitrun #12stig
— Rakel Rögnvaldsdóttir (@RakelRgnvaldsd1) May 16, 2019
Eru Hommi og Nammi mættir með Rúmeníu? #12stig
— HallberaEiríksdóttir (@HallberaE) May 16, 2019
Nei @gislimarteinn stóllinn er að sjálfsögðu rúmfó! Dansk hele vejen! #12stig
— Ingibjörg Sigfúsd (@binga83) May 16, 2019
Ég held í alvörunni að Danska lagið sé það leiðinlegasta í keppninni í ár. Skil ekki hvernig það komst þangað. Svo er þessi stóll ekkert að hjálpa. #12stig #DNK
— Elli Pálma (@ellipalma) May 16, 2019
Sorry Danmörk, en pissupása númer 2 komin #DNK #12stig
— Drifa Margret (@drifa76) May 16, 2019
Upphaf lagsins gæti verið tekið úr dömubindaauglýsingu #DNK #12stig
— Steinunn Vigdís (@Silladis) May 16, 2019
Þetta danska lag er úldin kæfa. Það er þannig #12stig
— BERTI (@engilbert92) May 16, 2019
Hún er með vitlausan halla á miðframtönnunum. – pabbi tannlæknir að horfa #12stig #Denmark
— Lára Björg (@LaraBjorg) May 16, 2019
Sænska Eurovision maskínan … ekkert hægt að gangrýna þetta atriði #12stig
— Thor (@Thorbrands) May 16, 2019
Everyone:
Sweden: #12stig #SWE #eurovision pic.twitter.com/7LBtEJSJkC— Egill E. (@e18n) May 16, 2019
Mamma mín er samfærð um að Svíar vinni… Ég get eginlwga ekki verið ósammála. Fíla þetta í botn #12stig
— Kristín Eva (@Kristinevab) May 16, 2019
Alltaf tekst Svíum að dulbúa miðlungslög. Söngkonurnar eru geggjaðar! Og hann er góður líka. En lagið er nokkuð beisik, finnst mér. #12stig
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 16, 2019
Ég er í sænsku lestinni … áfram Svíþjóð ? #SWE #12stig #EUROVISION
— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) May 16, 2019
Svíþjóð í Eurovision er einsog KR í körfubolta. Mæta á svæðið og rústa þessu!! #óþolandi #12stig pic.twitter.com/Jv7U2LeAXz
— Tinna (@tinnamjoll) May 16, 2019
Syngur hún um “you” eða “shoe”? #AUT #eurovision #12stig
— Valgerður Ása (@valgerdurk) May 16, 2019
Robyn Austurríkis #aut #12stig
— ingamaria (@ingamariamusic) May 16, 2019
Blátt hár krafa, tóneyra optional.#AUT #12stig
— rannveig jónsdóttir (@RJnsdttir) May 16, 2019
Þetta lag er í Heimsmetabók Guinness fyrir flest ú- hljóð #12stig
— Henrý (@henrythor) May 16, 2019
Laglínan hefur yfirgefið Pönduna. Elsku stelpan ? #aut #12stig
— Tinna (@tinnamjoll) May 16, 2019
I dream of love, you dream of love, we all dream of love for ice cream!
…of love. #12stig #hrv— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) May 16, 2019
Noh, bara gylltir englavængir. Öllu tjaldað til hjá Króatíu. #12stig
— Svala Jonsdottir (@svalaj) May 16, 2019
Króatía að setja nýtt Evrópumet í kjánahroll #12stig
— Karl Steinar (@carlsteinar) May 16, 2019
Það versta sem gæti gerst er að í aðalkeppninni fái þeir hugljómun „nei andskotinn, ég er í beinni útsendingu með vængi á bakinu að syngja lag sem allir telja sig hafa heyrt áður í Eurovision“ #12stig ?
— Henrý (@henrythor) May 16, 2019
Ok Malta að senda inn tvö lög en dulbúa þau sem eitt #12stig
— Sexygeir (@sexygeir4real) May 16, 2019
Þetta er betra na na en hryllingurinn frá San Marínó #12stig
— STAY STRONG ❤ (@heidos777) May 16, 2019
Malta er minn sigurvegari í kvöld. Topp 5 á laugardaginn! #12stig
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 16, 2019
Lélegt take á karma chameleon með boy george frá Möltu þetta árið #12Stig
— Bryndís (@larrybird1312) May 16, 2019
Þetta er lostæti. Fergie raddbeiting. Fergie átti síðast hit þegar þessi stúlka var í leikskóla #12stig
— Henrý (@henrythor) May 16, 2019
Brad Pitt og Chris Hemsworth eignuðust barn, það var að klára sviðið #12stig
— KonniWaage (@konninn) May 16, 2019
#LTU #12stig pic.twitter.com/v7iUFBNuKs
— Ragga (@Ragga0) May 16, 2019
Litháenski gaurinn vill að allir viti að hann er ljón, veit Sigga Kling af því? #12stig
— Inga? (@irg19) May 16, 2019
Þessi litháiski söngvari er með svo mikil svefnherbergisaugu að ég fer að hugsa um hvort það sé ekki örugglega hreint á rúminu #12stig
— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 16, 2019
Rússinn strumpar ekki falskt. Hann er flottur söngvari #12stig
— Sigurveig Hjaltested (@sigurveighj) May 16, 2019
Eru þetta fötin hans Friðriks? #12stig
— Gudrun B Olafsdottir (@gudrun_olafs) May 16, 2019
They Scream! Er þetta lag um stöðu mannréttinda í Rússlandi? #12stig
— Gudrun Vaka (@GudrunVaka) May 16, 2019
Ætli hann sé alltaf að tjékka á þvi hvort hann sé þarna ennþá…halló spegill, er eg ekki ōrugglega að keppa hérna i Ísrael #12stig
— sigga milla (@siggamilla) May 16, 2019
„Voðalega er þetta orðið mikið inter-pop og lítið þjóðlegt eitthvað.“
Albania: Hold my beer.#12stig
— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 16, 2019
albanska lagið er svo vonnt að ég er að spá í að fróa óminnishegranum með stífri brennivínsdrykkju næstu vikuna svo ég gleymi því #12stig
— Bjarki Hòlmgeir Hall (@h_bjarki) May 16, 2019
Keypti Albanska gellan sama tannhvíttunarefni og Ross? #12stig
— Rakel Rögnvaldsdóttir (@RakelRgnvaldsd1) May 16, 2019
#ALB #Eurovision #12stig pic.twitter.com/YuGNxpmi5a
— Ragga (@Ragga0) May 16, 2019
Þetta eru svo innilega ekki viðbrögð mín við Albaníu #12stig pic.twitter.com/Ad2n3HbCLp
— Sexygeir (@sexygeir4real) May 16, 2019
Sko. Ég elska þetta lag. Sérstaklega jojkið. Áfram #NOR #12STIG
— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 16, 2019
Þessi þriðji söngvari og þessi eina lína sem hann syngur ?????? ég dey #12stig
— Henrý (@henrythor) May 16, 2019
Einu sinni var ég með svona Madonnu-tagl og vann ekki look-alike-keppni á Hótel Borg. En ég var ekki með nafna minn Rene úr Aqua… #12stig #Noregur
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 16, 2019
Norska lagið er eitt albesta lagið í keppninni í ár. Ef þið eruð ósammála megið þið hoppa upp í rassgat að eigin vali. #12stig #NOR
— Elli Pálma (@ellipalma) May 16, 2019
Er Áslaug Arna að keppa fyrir Noreg? #Eurovision2019 #nor #12stig
— Birkir Ólafsson (@Birkanovitz) May 16, 2019
Quality Eurotrash! Og þetta solo! #NOR #12stig
— Gústav Bergmann (@Gustiab) May 16, 2019
Veit Noregur ekki að það er 2019 en ekki 1990. #12Stig pic.twitter.com/HyUCvEfy0o
— Sandra Sv. Nielsen (@Kruttusina) May 16, 2019
Lovísa Lúsingeim. Er það ekki úr Hogwart?#nld#12stig
— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) May 16, 2019
Þetta lag er búið að vinna. Eitt af fáum skiprtum sem ég held ekki með Hollandi og þá vinna þau.#NLD #12stig
— rannveig jónsdóttir (@RJnsdttir) May 16, 2019
ótrúleg vonbrigði, maðurinn er í fötum #NLD #12stig
— eddatho (@eddatho1) May 16, 2019
#nld gæsahúð!! Hefði mátt vera berrassaður fyrir mér #12stig
— Ingibjörg Sigfúsd (@binga83) May 16, 2019
Geiiiiisp. Sorrý en geisp. #nld #12stig
— Hafsteinn Óskar (@The_Mr_Me) May 16, 2019
Ofhæp ársins – Holland. Er rétt farinn að muna lagið eftir 50 skipti. Hefði ekki getað bjargað lífi mínu eftir 25 skipti #12stig
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 16, 2019
Ok fyrir þá sem fatta ekki muninn þá er þetta lag ógeðslega lélegt af Eurovisionlagi að vera og þá er nú mikið sagt. #12stig
— Sexygeir (@sexygeir4real) May 16, 2019
Þetta lag má fara norður og niður Makedónía. #12stig
— Daniel Scheving (@dscheving) May 16, 2019
Er hún norður-make-dóni eða norður/make-kurteis? #12stig #nkd
— Ingibjörg Sigfúsd (@binga83) May 16, 2019
Ætli það hafi verið dýrt fyrir N-Makedóníu að fá Robin Wright úr House of Cards til að syngja lagið þeirra? #12stig
— Guðmundur Egill (@gudmegill) May 16, 2019
nei halló halló Herra Azerbaijan ? #12stig
— eddatho (@eddatho1) May 16, 2019
Fyrsta hjartaaðgerðin á sviði í júróvísjón. Ég vissi að við hefðum átt að fá Helgu Möller á sviðið í ár! #12stig
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 16, 2019
Kemur svo ekki Azerinn og stelur sjóinu #12stig
— Karl Steinar (@carlsteinar) May 16, 2019
Fáum við röntgenniðurstöðurnar í lok lags eða skilur hann okkur eftir í óvissunni?#12stig
— Gudrun B Olafsdottir (@gudrun_olafs) May 16, 2019
Hvað er verið að bjóða þessum Róbottum á svið…man enginn eftir SKYNET lengru, það endaði ekki vel fyrir okkur mannfólkið #12stig
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) May 16, 2019