fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Loksins búið að staðfesta komu Madonnu á Eurovision í skugga mikillar gagnrýni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 16. maí 2019 18:56

Madonna á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsvarsmenn Eurovision eru loksins búnir að staðfesta að stórstjarnan Madonna treður upp á úrslitakvöldi Eurovision í Tel Aviv næstakomandi laugardagskvöld.

Madonna mun syngja slagarann sinn frá árinu 1989, Like A Prayer, og nýja lagið sitt Future með rapparanum Quavo. Þetta var tilkynnt rétt í þessu.

Háværar sögusagnir hafa verið uppi þess efnis að Madonna myndi skemmta á Eurovision í talsverðan tíma en fyrr í vikunni sögðu skipuleggjendur að ætti eftir að ganga frá samningsmálum við söngkonuna. BBC segir frá því að Madonna hafi komið til Ísrael á þriðjudag og æfi nú á leynilegum stað.

Samkvæmt frétt BBC er 35 manna kór í för með Madonnu, en söngkonan hefur verið harðlega gagnrýnd af ýmsum samtökum fyrir að taka að sér að skemmta á Eurovision vegna þess að keppnin er haldin í Ísrael.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“