Netta, sem sigraði í Eurovision í fyrra með lagið Toy opnaði Eurovision-hátíðina í kvöld með sigurlagi sínu síðan í fyrra. Naskir tístarar tóku hins vegar eftir því að Hatari væri búinn að smita út frá sér í klæðaburði, enda minnti klæðnaður Nettu óneitanlega á okkar menn.
Netta komst í fataskápinn hjá Hatara #12stig
— Egill E. (@e18n) May 14, 2019
Netta er í team #hatari #12stig
— Hjördís Rós (@hjordisros) May 14, 2019
Ísraelsk útgáfa af Hatara klæðnaði #12stig pic.twitter.com/KW8DZxZ5FB
— Ari Lár Valsson (@arilarv) May 14, 2019
Netta is team #Hatari in this outfit @Eurovision #12stig #Eurovision #DareToDream
— Kolbrún Nadira (@skrongrong) May 14, 2019
Mér sýnist Netta hafa mætt í glam útgáfunni af Hatari #12stig
— Birna Magnadottir (@Birna_M) May 14, 2019
Sviðið og umgjörðin er flott, en Netta er allt annað en nett… ekki einu sinni reyna að stæla Hatarlúkkið! #12stig
— Bimma Hafsteins (@geimryk) May 14, 2019
Netta í Hatarabúing. Annar kvenkynskynnirinn í samfestingnum hans Páls Óskars, hinn í hvíta dressinu hans Friðriks Ómars. Stefnir í íslenskt kvöld #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) May 14, 2019