fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Þetta eru keppendurnir í Miss Universe Iceland – Dóttir Sævars Ciesielski og dragdrottning meðal keppenda

Fókus
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 13:38

Ég er fegurðardrottning.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í fjórða sinn í ár og afhjúpaði Manuela Ósk, framkvæmdastjóri keppninnar, keppendur í gær. Um er að ræða 25 stúlkur sem er skipt í þrjá hópa, en keppnin verður haldin í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í sumar eða haust. Við ákváðum að kíkja aðeins nánar á keppendur og byrjum á fyrsta hópinum.

Alexsandra Mujiatin Fikradóttir

Alexsandra er í daglegu tali kölluð Sandra og útskrifaðist úr skólanum Mask Makeup & Airbrush Academy þann 3.júní 2017. Hún er mjög hæfileikarík þegar kemur að förðun, eins og sést á Facebook og Instagram.

Fylgjendur á Instagram: 544

 

View this post on Instagram

 

Suma daga verð ég að skoða gamlar myndir til að sína sjálfri mér að ég get gengið í gegn um sorgina

A post shared by Sandra Mujiatin (@sandramujiatin) on

Berglind Kristjánsdóttir

Berglind er hárgreiðslunemi, þjónn og grænkeri. Hún er vanalega kölluð Begga og ljómar af lífsgleði.

Fylgjendur á Instagram: 1637

 

View this post on Instagram

 

??? spring is here ? . . . #aboveaveragebegga #spring #darkhair #icelandicgirl #

A post shared by Berglind Kristjánsdóttir (@berglindkrist) on

Birta Abiba Þórhallsdóttir

Birta er nýorðin tvítug og hefur æft frjálsar íþróttir um langa hríð með góðum árangri.

Fylgjendur á Instagram: 411

 

View this post on Instagram

 

Hit or miss guess they never miss huh?

A post shared by cry baby (@birta.abiba) on

Díana Iva Gunnarsdóttir

Díana er úr Vestmannaeyjum og lærður förðunarfræðingur frá Airbrush & Make up School. Meðal þess sem er á hennar ferilsskrá er nám í innanhúsarkitekrút í New York Institute of Art and Design, þjónastarf á Einsa Kalda í Eyjum og vinna í Vesturbæjarlaug og Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.

Fylgjendur á Instagram: 781

 

View this post on Instagram

 

?

A post shared by Diana Iva (@dianaiva) on

Dísa Dungal

Dísa er stofnandi og rekandi Topp heilsa ehf., heilsumiðað fyrirtæki sem er í samstarfi við Hreyfingu heilsulind. Hún lauk M.Sc. meistaranámi við þjálfarabraut íþrótta- og heilsufræði árið 2015 frá Háskóla Íslands og hefur aflað sér grunnréttindi International Weightlifting Federation árið 2015 og einnig lokið 200 tíma jógakennaranámi frá Gypsea Yoga School í Costa Rica árið 2018.

Fylgjendur á Instagram: 1856

 

View this post on Instagram

 

☁️Dreamy ☁️ . I’ve been making dream catchers in between workouts and they have been a TOTAL HIT as gifts for children ? . They LOVE to hear the story behind this magic of how bad dreams get stuck in the web and never come back ?✨ . I believe creating thoughtful gifts from the HEART and putting your love into it makes gift giving much more personal, pleasurable and fun for both ?. . I feel like many people waste their money on “just something” because they “have to” buy a present… . I’d rather get nothing but a hug and a smile ? . . . . . . . . . #gift #give #yogi #dream #catcher #dreamcatcher #bluehair #beautiful #selfie #love #children #present #feathers #heart

A post shared by Dísa Dungal (@disadungal) on

Elísabet Hulda Snorradóttir

Elísabet er leiðsögumaður og elskar að ferðast og kynnast nýjum menningarheimum.

Fylgjendur á Instagram: 426

 

View this post on Instagram

 

~07.03.19~ 寒い

A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda) on

Eydís Sól Steinarrsdóttir

Eydís komst í fréttirnar árið 2013, þegar hún var aðeins fjórtán ára gömul, þegar hún opnaði hjólaleiguna Sunny Bikes við Klapparstíg í Reykjavík undir góðri leiðsögn föður síns, Steinarrs Lárs. Þau feðginin eru mjög náin og fara þau til dæmis á snjó- og brimbretti saman. Eydís elskar ævintýri, f marka má Instagram-síðu hennar.

Fylgjendur á Instagram: 2483

 

View this post on Instagram

 

Happy hump day ✨ I hope you are having a wonderful day ??

A post shared by Dísa (@disasteinarrs) on

Helena Hrönn Haraldsdóttir

Einhverjir kannast líklega við Helenu, en hún tók þátt í Miss Universe Iceland-keppninni árið 2017. Helena er 21 árs gömul og á ættir að rekja á Vesturlandi. Hún vinnur í World Class og stundar nám við Háskóla Íslands.

Fylgjendur á Instagram: 1009

 

View this post on Instagram

 

Þetta gloww var í boði @makeupby_hbriet ✨✨

A post shared by Helena Hrönn Haraldsdóttir ? (@helenahronn) on

Þá er komið að konunum í hópi tvö í keppninni.

Hugrún Birta Egilsdóttir

Hugrún verður 24 ára á þessu ári og æfði frjálsar á yngri árum. Hún þekkir fegurðarsamkeppnir vel en hún tók þátt í Ungfrú Íslandi árið 2015. Þá átti hún ekki langt að sækja hæfileikana þar sem hún er systir Ingbjargar Egilsdóttur sem varð í öðru sæti í Ungfrú Íslands árið 2008 og fulltrúi Íslands í keppninni Ungfrú heimur árið 2009 og amma hennar varð fegurðardrottning Reykjavíkur árið 1959. Hugrún er það sem kallað er áhrifavaldur á samfélagsmiðlum og hefur gert það gott í fyrirsætubransanum.

Fylgjendur á Instagram: 10 þúsund

 

View this post on Instagram

 

ROD4 krullujárnið frá @hhsimonseniceland – works wonders. ?

A post shared by Hugrún Birta Egilsdóttir (@hugrunegils) on

Hulda Vigdísardóttir

Hulda vinnur á auglýsingastofunni Pipar/TBWA og hefur gert garðinn frægan sem fyrirsæta, bæði hér heima og erlendis. Þá er hún einnig ljósmyndari og með mastersgráðu í málvísindum.

Fylgjendur á Instagram: 2973

Ingibjörg.

Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir

Ingibjörg er úr Hafnarfirði hefur barist fyrir því að opna umræðuna um sjálfsvíg á Íslandi og stofnaði Facebook-hópsins Aðstandendur ástvina sem féllu fyrir eigin hendi fyrir nokkrum árum. Sjálf er Ingibjörg aðstandandi, hún missti bróður sinn í september árið 2014.

Fylgjendur á Instagram: 693

Jóhanna Kolbrun Guðbrandsdóttir

Jóhanna er af sínum nánustu kölluð Jojo og vinnur sem frílans förðunarmeistari, en það fag lærði hún í Reykjavík Make Up School.

Fylgjendur á Instagram: 1401

 

View this post on Instagram

 

Spennandi tímar framundan?

A post shared by Jóhanna Kolbrún (Jojo) (@johannakolbrun) on

Karín Mist Kjerúlf

Karín er reynslubolti enda tók hún þátt í Ungfrú Ísland árið 2017. Á þeim tíma var hún að klára BA nám í lögfræði við Háskóla Íslands en Karín er frá Fáskrúðsfirði.

Fylgjendur á Instagram: 552

 

View this post on Instagram

 

lúđi ?

A post shared by Karin Mist (@karinmistk) on

Kolfinna Mist Austfjörð

Kolfinna Mist er einstaklega hæfileikarík en árið 2009 sigraði hún í Söngvakeppninni Samsuð sem var haldin á vegum fimm félagsmiðstöðva á Suðurnesjum og var því fulltrúi Suðurnesja í Samfés. Kolfinna gengur undir listamannsnafninu Misty en faðir hennar er Ævar Austfjörð, sem hefur vakið talsverða athygli síðustu misseri fyrir að borða eingöngu kjöt.

Fylgjendur á Instagram: 1662

Kristrún.

Kristrún Hrafnsdóttir

Kristrún er svokölluð bio-queen og kallar sig Jenny Purr sem slík, en bio-queen nefnast kvenmenn í dragi sem klæða sig ekki upp sem karlmenn. Hún hefur verið hluti af draghópnum Drag-Súgur og lærði förðunarfræði við Snyrtiakademíuna. Þá var hún á listnámsbraut við Verkmenntaskólann á Akureyri.

Fylgjendur á Instagram: 89

Lilja Rún Jensen

Lilja Rún verður tvítug á þessu ári en landsmenn kannast eflaust við andlit hennar í kringum baráttu föður hennar, Sævars Marinós Ciesielski, fyrir réttlætinu og að mannorð hans yrði hreinsað. Lilja Rún ber ekki eftirnafn föður síns sökum þeirra fordóma sem hún varð fyrir vegna nafnsins, eins og hún sagði í samtali við RÚV árið 2017. Lilja Rún er menntaður förðunarfræðingur og hefur meðal annars unnið á leikskóla.

Fylgjendur á Instagram: 2771

 

View this post on Instagram

 

Saturday??? wearing: @ohpolly ? ? ? ? ? ? #ohpolly #ohpollydress #ohpollyfashion #bdayparty? #glitter #longnails

A post shared by Lilja Rún (@liljarun99) on

Síðastar en ekki síðstar eru konurnar í hópi þrjú.

Linda Björt Hjaltadóttir

Linda Björt hefur unnið sitthvað við fyrirsætustörf og spilaði einnig lengi knattspyrnu með Stjörnunni.

Fylgjendur á Instagram: 1125

 

View this post on Instagram

 

??

A post shared by Linda Björt (@lindabjort) on

Magdalena Anna Torfadóttir

Magdalena er hagfræðinemi við Háskóla Íslands og blaðamaður á Viðskiptablaðinu.

Fylgjendur á Instagram: 187

 

View this post on Instagram

 

Páskar 2019 ???

A post shared by Magdalena Anna (@mtorfadottir) on

Móeiður Svala Magnúsdóttir

Fáir eru þyrstari í sigurinn en Móeiður en hún lenti í öðru sæti í Miss Universe Iceland í fyrra og tók einnig þátt árið 2017. Móeiður er fædd og uppalin í Reykjavík og hefur gert það gott í fyrirsætuheiminum. Hún hefur verið í hestamennsku frá unga aldri og er áhrifavaldur á samfélagsmiðlum.

Fylgjendur á Instagram: 12,5 þúsund

 

View this post on Instagram

 

Happy Easter everyone ?? – Photo by the amazing @arnortrausti

A post shared by Moeidur Svala (@moasva) on

Nadia Sif Lindal Gunnarsdóttir

Nadía er upprennandi fyrirsæta, kemur úr Keflavík og stundaði nám við Flensborgarskólann í Hafnarfirði.

Fylgjendur á Instagram: 4287

 

View this post on Instagram

 

Yesh so red, always #red

A post shared by NADÍA SIF LÍNDAL (@nadiiasif) on

Sara Djeddou Baldursdóttir

Sara hefur gert það gott sem fyrirsæta en hún tók þátt í Ungfrú Ísland árið 2015. Kraftmikil kona sem lætur verkin tala. Hún elskar að ferðast og er mikil fjölskyldukona.

Fylgjendur á Instagram: 2259

Sara.

Sólveig Ólafsdóttir

Sólveig er fyrirsæta og dansari og hefur kennt dans um nokkurt skeið hjá Dansskóla Brynju Péturs.

Fylgjendur á Instagram: 709

 

View this post on Instagram

 

? @antonialar

A post shared by Sólveig Ólafsdóttir (@solveigola) on

Tanja Rós Viktoríudóttir

Tanja tók þátt í Ungfrú Ísland árið 2016 og í Miss Universe Iceland árið 2017. Þá tók hún þátt í forsíðukeppni tímaritsins Maxim á síðasta ári en bar ekki sigur úr býtum. Hún er ættuð frá Úkraínu og hefur unnið sem rússnesku túlkur og sjálfboðaliði hjá Rauða Krossinum.

Fylgjendur á Instagram: 7709

 

View this post on Instagram

 

always believe in yourself ??

A post shared by Tanja Rós Viktoríudóttir (@tanjaros92) on

Tinna Björk Stefánsdóttir

Tinna útskrifaðist úr Reykjavík Make up School árið 2016 og tók þátt í Miss Universe Iceland í fyrra. Hún er ættuð úr Grindavík og elskar að ferðast og kynnast nýjum menningarheimum.

Fylgjendur á Instagram: 1147

 

View this post on Instagram

 

S U N D AY ! ?? . . . #reykjavik #iceland #sunday

A post shared by TINNA BJÖRK STEFÁNSDÓTTIR? (@tinnabj0rk) on

Tinna María.

Tinna María Björgvinsdóttir

Tinna er úr Keflavík og einstaklega metnaðargjörn. Hún er ekki á Instagram, en það breytist kannski þegar að fegurðarsamkeppnin fer á fullt span.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Sonur Angelinu Jolie með henni í fyrsta skipti í þrjú ár

Sjaldséð sjón: Sonur Angelinu Jolie með henni í fyrsta skipti í þrjú ár