fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Fókus

Hvað er Karítas Harpa að horfa á?

Aníta Estíva Harðardóttir
Sunnudaginn 21. apríl 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karítas Harpa Davíðsdóttir sigraði í þáttunum The Voice hérlendis árið 2017 og hefur ekki setið auðum höndum síðan. Í dag starfar hún á Rás 2 þar sem hún sér um útvarpsþætti ásamt því að vera dómari í þáttunum Alla leið á RÚV.

Karítas Harpa
Karítas Harpa veltir því fyrir sér að byrja aftur á þáttunum Charmed í komandi fæðingarorlofi

Hvað ert þú að horfa á?

„Ég hef verið önnum kafin og því finnst mér oftast best að setja á eitthvað „heilalaust.“ Ég hef verið svolítið í endurnýjun síðustu daga, svo umhverfisvæn sjáðu til, en ég er með Friends, How I met your mother og King of Queens á til skiptis þessi kvöldin. Einu sinni í viku verð ég rosaglöð og horfi á nýjasta Ru Paul’s Drag Race,“ segir Karítas í samtali við blaðamann.

„Ég tók Afterlife og Klovn í „binge“-áhorfi, jú og Santa Clarita Diet – ég veit ekki alveg af hverju ég horfi á þá, því mér verður alveg hálfbumbult við áhorfið en klára alltaf seríurnar hratt. Ég fer annars að detta fljótlega í fæðingarorlof svo ég þarf að fara að gefa í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bandarísk klámstjarna leigði fræga búbbluhótelið á Íslandi en sá rækilega eftir því

Bandarísk klámstjarna leigði fræga búbbluhótelið á Íslandi en sá rækilega eftir því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiríkur Bergmann með afar persónulega bók – Lýsir ferðalagi frá örvæntingu til sáttar

Eiríkur Bergmann með afar persónulega bók – Lýsir ferðalagi frá örvæntingu til sáttar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur Ingi bað konuna sína um skilning – „Hún sagði nei og vildi skilnað“

Ólafur Ingi bað konuna sína um skilning – „Hún sagði nei og vildi skilnað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valentína sannar að það er ljós við enda ganganna – Sigraðist á átröskun og fíknivanda

Valentína sannar að það er ljós við enda ganganna – Sigraðist á átröskun og fíknivanda