fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Pétur Örn selur krúttlegu íbúðina á Selfossi – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. mars 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Pétur Örn Guðmundsson hefur sett íbúð sína á Heiðarvegi á Selfossi í sölu.

Íbúðin er tveggja herbergja, 52 fm. og hefur verið töluvert endurnýjuð. Hún er staðsett rétt við nýja miðbæinn á Selfossi.

„Ég er að selja litlu krúttlegu íbúðina mína á Selfossi. Hún er algerlega í miðbæ Selfoss á besta stað. Ef þið sem getið gætuð verið svo væn að deila þessu fyrir mig yrði ég óskaplega þakklátur.

Annars förum við Snúður að gráta,“ segir Pétur Örn.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?