fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
Fókus

Sjónvarpsmamma missti 135 kíló: Handtekin fyrir vörslu eiturlyfja

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 18. mars 2019 20:45

Mama June í bobba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

June Shannon, betur þekkt sem Mama June, mamman úr raunveruleikaþáttunum Here Comes Honey Boo Boo og Mama June: From Not to Hot, var handtekin fyrir vörslu eiturlyfja í Alabama í Bandaríkjunum. Saksóknari staðfestir þetta í samtali við tímaritið People. Þá var Mama June einnig með áhöld til fíkniefnaneyslu í fórum sínum. Ekki er ljóst hvort hún sé enn í gæsluvarðhaldi.

Mama June og Alana.

Það er dóttur June, Alönu „Honey Boo Boo“ Thompson, að þakka að June er í sviðsljósinu vestan hafs, en þættirnir um Honey Boo Boo hafa notið gríðarlegra vinsælda síðan þeir voru frumsýndir árið 2012.

Árið 2017 voru þættirnir Mama June: From Not to Hot síðan frumsýndir, en í þeim var fylgst með þyngdartapi June, sem náði að missa 135 kíló. Sería tvö var síðan sýnd í fyrra.

Þvílíkur munur á sjónvarpsmömmunni.

Mama June hefur ekki tjáð sig um handtökuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Aron um skuggahliðar næturlífsins á Tenerife og dópgasið sem var út um allt – „Það er mjög auðvelt að redda sér“

Aron um skuggahliðar næturlífsins á Tenerife og dópgasið sem var út um allt – „Það er mjög auðvelt að redda sér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er svo sannarlega heppnasti maður í heimi og er minntur á það á hverjum einasta degi“

„Ég er svo sannarlega heppnasti maður í heimi og er minntur á það á hverjum einasta degi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Neighbours-stjarna ólétt eftir stjúpbróður sinn

Neighbours-stjarna ólétt eftir stjúpbróður sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Textaverk Stebba Hilmars komin í sölu

Textaverk Stebba Hilmars komin í sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aron um áfallið sem breytti lífi hans – „Það er svo vont að vera þessi gaur sem er að burðast með allan heiminn“

Aron um áfallið sem breytti lífi hans – „Það er svo vont að vera þessi gaur sem er að burðast með allan heiminn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

In Flames til Íslands í sumar

In Flames til Íslands í sumar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áslaug Arna skar sig úr í 28 þúsund króna peysu

Áslaug Arna skar sig úr í 28 þúsund króna peysu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Magnús Hlynur miður sín þegar hann kom inn á N1 á Ártúnshöfða í morgun

Magnús Hlynur miður sín þegar hann kom inn á N1 á Ártúnshöfða í morgun