fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Raftónlistarveisla í DV sjónvarpi kl. 13.00: Tanya Pollock (Röskva)

Guðni Einarsson
Föstudaginn 15. mars 2019 13:00

Tanya Pollack (Röskva)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er sannkölluð raftónlistarveisla í DV tónlist kl. 13.00 en þá mun raftónlistarkonan Tanya Pollock (Röskva) koma fram.

Tanya Pollock hefur verið viðloðin íslensku raftónlistarsenuna í tæpa tvo áratugi og gefið út fjölda platna, smáskífna og endurhljóðblandanna, nú síðast smáskífuna Biogen vs. Röskva.

Tanya hefur verið mikill drifkraftur íslensku raftónlistarsenunnar og staðið fyrir vinsælum raftónlistarkvöldum undir heitunum Wierdcore og Týsdags Tæknó.

DV tónlist hefst á slaginu 13.00 á vef DV.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024