fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fókus

Bjarni Ben bregst við tertubakstri Hatara: „Gera menn hvað sem er fyrir atkvæði?“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 2. mars 2019 21:27

Hatari og Bjarni Ben.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli í kynningarmyndbandi Hatara í Söngvakeppninni í kvöld að þeir sýndu á sér mýkri hliðar.

Bökuðu Hatarar köku og virtust vera að gera grín að kökubakstri Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra sem var útgangspunktur í kosningamyndbandi hans á vegum Sjálfstæðisflokksins fyrir ekki svo löngu síðan.

Svanhildur Hólm, aðstoðarkona Bjarna, vekur máls á þessu á Twitter og skrifar: „Gaman að sjá að Hatari hefur lært af þeim bestu“ og vísar þar í Bjarna Benediktsson. Að hann sé bestur í bakstri.

Bjarni sjálfur bregst við þessu tísti og skrifar:

„Gera menn hvað sem er fyrir atkvæði?“, en hann var einmitt gagnrýndur á sínum tíma fyrir að grípa í baksturstakta fyrir atkvæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar
Fókus
Í gær

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“