fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Hera Björk lögð inn á spítala nokkrum dögum fyrir Eurovision – „Þetta er ferlega vont“

Guðni Einarsson
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hera Björk liggur núna á Landsspítalanum út áf gallsteinakasti en söngkonan tekur þátt í undankeppni Eurovision í Laugardagshöll á laugardaginn kemur.

„Ég er allavega ánægð með að þetta er núna en ekki næsta laugardag,“ segir Hera Björk um veru sína á Landsspítalanum með gallsteinakast.

„Já þetta er ferlega vont en maður þarf víst að fæða þetta eins og annað sem kemur frá manni. Fyrst hélt ég að ég væri að fá einhverja magakveisu en þegar hún bara versnaði og versnaði þá endaði með því að ég varð að fara hingað, þetta var að ganga frá mér.

„Mér leið betur þegar ég fékk skýringuna á verkjunum og verð vonandi búin að ná mér til að mæta á æfingu uppi á RUV á morgun,“ segir Hera Björk aðspurð um hvernig veikindin lýsa sér.

„Við rétt náðum að klára myndbandið sem verður frumsýnt á morgun og svo byrja æfingar aftur á morgun. Svo ef ég hefði mátt velja dag fyrir þetta í þessari viku þá hefði ég valið daginn í dag. Stundum leikur gæfan við mann í allri ógæfunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Í gær

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“