fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Stjörnurnar stóðu upp fyrir Queen á Óskarnum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 25. febrúar 2019 17:30

Adam Lambert blómstrar í Queen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Queen, með Idol-stjörnurna Adam Lambert við hljóðnemann, opnaði Óskarsverðlaunahátíðina í nótt með lögunum We Will Rock You og We Are the Champions.

Það má með sanni segja að frammistaða sveitarinnar hafi vakið mikla lukku meðal A-lista fólksins í Hollywood og stóðu stjörnurnar upp og klöppuðu fyrir hljómsveitinni.

Þetta var gott kvöld í alla staði fyrir Queen þar sem kvikmyndin um sveitina, Bohemian Rhapsody, fékk fern verðlaun á hátíðinni og var aðalleikarinn Rami Malek, sem túlkaði Freddie Mercury, til dæmis kosinn besti leikarinn í aðalhlutverki.

Sjáið frammistöðu Queen á Óskarnum í myndbandinu hér fyrir neðan:

https://www.youtube.com/watch?v=XwbCfVEB5EM

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans