fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
Fókus

Stjörnurnar stóðu upp fyrir Queen á Óskarnum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 25. febrúar 2019 17:30

Adam Lambert blómstrar í Queen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Queen, með Idol-stjörnurna Adam Lambert við hljóðnemann, opnaði Óskarsverðlaunahátíðina í nótt með lögunum We Will Rock You og We Are the Champions.

Það má með sanni segja að frammistaða sveitarinnar hafi vakið mikla lukku meðal A-lista fólksins í Hollywood og stóðu stjörnurnar upp og klöppuðu fyrir hljómsveitinni.

Þetta var gott kvöld í alla staði fyrir Queen þar sem kvikmyndin um sveitina, Bohemian Rhapsody, fékk fern verðlaun á hátíðinni og var aðalleikarinn Rami Malek, sem túlkaði Freddie Mercury, til dæmis kosinn besti leikarinn í aðalhlutverki.

Sjáið frammistöðu Queen á Óskarnum í myndbandinu hér fyrir neðan:

https://www.youtube.com/watch?v=XwbCfVEB5EM

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Atli Hrafn farinn frá HK
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að sænga hjá öllum þessum pöbbum – Kom upp um sig í þessu myndbandi

Sagðist ætla að sænga hjá öllum þessum pöbbum – Kom upp um sig í þessu myndbandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óvænt heimsókn til ömmu slær í gegn meðal netverja

Óvænt heimsókn til ömmu slær í gegn meðal netverja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þór Tulinius opnar sig um erfiðleika: „Líf dóttur minnar gengur út á að lifa af frá degi til dags“

Þór Tulinius opnar sig um erfiðleika: „Líf dóttur minnar gengur út á að lifa af frá degi til dags“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég veit að margir eiga erfitt eða hafa stundum átt erfitt með það sama“

Kristbjörg opnar sig: „Ég veit að margir eiga erfitt eða hafa stundum átt erfitt með það sama“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sara Lind telur ólíklegt að hún snúi aftur heim – „Mér finnst bara næstum því allt betra í Danmörku“

Sara Lind telur ólíklegt að hún snúi aftur heim – „Mér finnst bara næstum því allt betra í Danmörku“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Merkilegar sannsögur og dýrlegt smásagnasafn

Bókaspjall: Merkilegar sannsögur og dýrlegt smásagnasafn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sara Lind kynlífsfræðingur: „Ef þú ert í svona sambandi, þá ertu ástar- og kynlífsfíkill“

Sara Lind kynlífsfræðingur: „Ef þú ert í svona sambandi, þá ertu ástar- og kynlífsfíkill“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lýsir mjög vafasamri hegðun Russel Brand eftir að hafa tekið viðtal við hann

Lýsir mjög vafasamri hegðun Russel Brand eftir að hafa tekið viðtal við hann