fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Hera Björk hefur fengið kvikmyndaleikstjórann Baldvin Z til að gera myndband við lagið Moving On

Guðni Einarsson
Mánudaginn 25. febrúar 2019 15:42

Hera Björk hefur fengið kvikmyndaleikstjórann Baldvin Z til að gera myndband við lagið Moving On

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hera Björk hefur fengið kvikmyndaleikstjórann Baldvin Z (Vonarstræti, Lof mér að falla) til að gera myndband við lagið Moving On sem hún mun syngja í úrslitum Söngvakeppninnar næstkomandi laugardag.

„Já hann var klárlega fyrsta val. Fyrir utan að vera besti leikstjóri landsins og gera æðislegar bíómyndir þá þekkir hann mig frá því við unnum saman í gamla daga á Útvarp Akureyri. Einnig tengdi hann við verkefnið. Við komum með hugmynd til hans sem hann tengdi strax við og kom til baka með útfærslu sem við vorum mjög ánægð með. Þetta er fallegt, einfalt, stílhreint og laust við allan rembing. Myndbandið þarf að klæða lagið og þetta er að heppnast fullkomlega.“

Segir Hera Björk um hvernig til tóks og valið á leikstjóranum.
„Við munum svo frumsýna myndbandið á miðvikudaginn. Eftir það er ég bara farin í Höllina að æfa og gera allt klárt. Það sem skiptir mestu máli er að flytja lagið með sóma. Allt annað er bara skraut.“
Hér er linkur á myndband um gerð myndbandisns :
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Í gær

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“