fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Hrollvekjandi stikla afhjúpar Michael Jackson: „Ég vil geta sagt sannleikann“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 17:30

Leaving Neverland verður sýnd í sjónvarpi vestan hafs í vor.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HBO er búið að frumsýna stiklu úr heimildarmyndinni Leaving Neverland, en myndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni fyrir stuttu. Í myndinni fara danshöfundurinn Wade Robson og forritarinn James Safechuck yfir samskipti sín við poppkónginn Michael Jackson og fullyrða að hann hafi misnotað þá um árabil þegar þeir voru börn.

„Ég var sjö ára. Michael spurði: „Vilt þú og fjölskylda þín koma til Neverland?“,“ rifjar Wade upp í stiklunni. „Dagarnir voru fylltir af töfrandi ævintýrum. Eltingarleikur, horfa á myndir, borða ruslmat: Allt sem maður gat hugsað sér sem barn,“ bætir hann við.

„Hann sagði mér að ef einhver kæmist að því sem við værum að gera þá færum ég og hann í fangelsi til æviloka,“ segir Wade ennfremur með vísan í meint kynferðisofbeldi þegar hann var barnungur. „Ég vil geta sagt sannleikann eins og hátt og ég þurfti að ljúga svo lengi.“

Horfa má á stikluna hér fyrir neðan:

Sjá einnig:

Símtal bjargaði Michael Jackson frá dauða

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“