fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fókus

Bubbi varpar Eurovision-sprengju: „Við verðum að fara að gera alvöru kröfur um lög og flytjendur“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál málanna þessa dagana er Eurovision-keppnin sem haldin verður í Ísrael í maí, en Íslendingar velja sinn fulltrúa í keppnina þann 2. mars næstkomandi.

Eurovision-keppnin er eitt af því sem nánast allir hafa skoðanir á, hvort sem þeir elska keppnina eður ei. Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er einn af þeim.

„Söngvakeppnin líður fyrir það að stór hluti flytjenda er því miður ekki hæfur til að flytja lögin,“ skrifar Bubbi á Twitter. „Lögin eru nánast öll B+. Þetta er mín skoðun,“ skrifar hann jafnframt og bætir við að hann dáist að þeim sem taki þátt í keppninni.

„Ég dáist hins vegar af kjarkinum og trúnni, en við verðum að fara að gera alvöru kröfur um lög og flytjendur.“

Kannski íhugar Bubbi að taka þátt í Söngvakeppninni að ári, en hann samdi lagið One More Day ásamt Óskari Páli Sverrissyni sem Jógvan Hansen flutti í keppninni árið 2010. Lagið komst alla leið í úrslit, en endaði í 2. sæti á eftir stuðlagi Heru Bjarkar, Je ne sais quoi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar
Fókus
Í gær

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslenska undankeppnin fyrir Eurovision hefst í kvöld

Íslenska undankeppnin fyrir Eurovision hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“