fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fókus

Köttur með einbeittan brotavilja – Sjáðu myndbandið!

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 16. febrúar 2019 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þessi skemmtilega myndbandi sem birtist á YouTube má sjá hvar köttur reynir að stela kjúklingabita af eiganda sínum af einbeittum brotavilja. Samkvæmt YouTube notandanum Sara Cantu er umræddur köttur fjögra mánaða Bengal kisi sem er greinilega nokkuð klár. Hann þykist vera sofandi til að vekja með eiganda sínum falska öryggiskennd.

Eigandinn sér þó við honum, en það stöðvar hann þó ekki í að reyna aftur. Og svo aftur, síðan aftur og aftur og aftur.

Er þinn köttur þetta útsmoginn ? 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Láttu gervigreindina spara þér sporin á lyklaborðinu

Fræðsluskot Óla tölvu: Láttu gervigreindina spara þér sporin á lyklaborðinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Orðlaus og þakklát eftir uppákomu á Þorrablóti Hornfirðinga- „Þetta er sennilega með því fallegasta sem ég hef séð“

Orðlaus og þakklát eftir uppákomu á Þorrablóti Hornfirðinga- „Þetta er sennilega með því fallegasta sem ég hef séð“