fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fókus

Svona verður röðin á laugardag: Byrjað á stuði – Endað á kraftballöðu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 15. febrúar 2019 17:59

Keppnin var spennandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seinni undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíói annað kvöld, laugardagskvöld. Fimm lög keppa um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu, en síðasta laugardagskvöld komust flytjendurnir Hatari og Hera Björk áfram.

Nú er búið að raða lögunum niður fyrir kvöldið á morgun, en það er stuðlagið Jeijó, keyrum alla leið með Ella Grill, Skaða og Glym sem hefur tónlistarveisluna. Friðrik Ómar loka síðan kvöldinu með kraftballöðunni Hvað ef ég get ekki elskað?

Hér fyrir neðan má sjá röð keppenda og kosninganúmerið:

1. Jeijó, keyrum alla leið

Flytjendur: Elli Grill, Skaði og Glymur

Kosninganúmer: 900-9901

2. Þú bætir mig

Flytjandi: Ívar Daníels
Kosninganúmer: 900-9902

3. Helgi

Flytjandi: Heiðrún Anna
Kosninganúmer: 900-9903

4. Betri án þín

Flytjandi: Tara Mobee
Kosninganúmer: 900-9904

5. Hvað ef ég get ekki elskað?

Flytjandi: Friðrik Ómar
Kosninganúmer: 900-9905

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Við komum heim seinni partinn og síðan dó hún klukkan sjö um kvöldið“

„Við komum heim seinni partinn og síðan dó hún klukkan sjö um kvöldið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kemur eiginkonu sinni til varnar – „Klár, hæfileikarík, hugrökk og heit“

Kemur eiginkonu sinni til varnar – „Klár, hæfileikarík, hugrökk og heit“