Á námskeiðinu verður kynning á grunnatriðum tónlistarforlags (music publishing) fyrir tónlistarmenn, umboðsmenn, og meðlimi tónlistariðnaðarins. Publishing Umræðuefni munu meðal annars innihalda samninga og samningsyfirvöld, leyfi, tónsetningu (sync), meðhöfunda (co-writing), kvikmyndaútgáfur, og stóra vs sjálfstæða útgáfuaðila.
Meðal fyrirlesara eru:
– Monica Ekmark, Föreningen svenska tonsättare, SE – Kerstin Mangert, Arctic Rights Management, NO
– Pam Lewis-Rudden, Plutonic Group, GB
– Colm O’Herlihy, Bedroom Community, IS
– Guðrún Björk Bjarnadóttir, STEF, IS
– Sóley Stefánsdóttir, tónlistarkona, IS
– María Rut Reynisdóttir, Reykjavík Tónlistarborg, IS – Atli Örvarsson, tónlistarmaður, IS
– Ben Frost, tónlistarmaður, IS
Til að skrá sig þarf að senda tölvupóst á info@stef.is með tengiliðaupplýsingum og kennitölu.