fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Ofurfyrirsætan Tyra Banks færir út kvíarnar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 12:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan, spjallþáttastýran, leikkonan, rithöfundurinn og gleðigjafinn Tyra Banka opnar í lok árs skemmtigarð með fyrirsætuþema í Santa Monica Place verslunarmiðstöðinni í Los Angeles.

Með opnun hans hyggst Banks færa „fyrirsætustörf til fjöldans.“

https://www.instagram.com/p/BtgK9kSH82x/?utm_source=ig_embed

„Ég skapaði Top Model til að víkka skilgreininguna á fegurð, byggt á minni eigin sársaukafullu reynslu á höfnun, að ég gat ekki gert eitthvað af því að ég var með línur eða af því ég er svört. Samkennd mín með konum almennt jókst með þessari reynslu.“

„Með opnun Modelland, tek ég tíu skref fram á við og gef fólki tækifæri til að taka þátt í tískuheiminum með því að opna hann fyrir alla. Konur, karlar, fjölskyldur, allir eru velkomnir í tískuheiminn í dagstund, til að eiga skemmtilega verslunarreynslu og viðburðaríka máltíð. Þetta verður fyrsti af mörgum.“

Skemmtigarðurinn er með nokkur þemu og byggir á fantasíum og gagnvirkri reynslu, sem dæmi má nefni að gestir gera klæðst sérhönnuðum fatnaði frá búningahönnuðum og stílistum í Hollywood. Varningur Modelland verður til sölu ásamt varningi frá öðrum, en engin vörumerki hafa verið nefnd til sögunnar enn þá.

https://www.instagram.com/p/BsOG4YnnQVp/?utm_source=ig_embed

„Ég er undir áhrifum frá Disneyland, sem ég heimsótti oft sem barn. Það er sagt í Modelland, sem ég hef verið að vinna an í ár. Allir geta komið og liðið eins og fyrirsætu.“

Banks kom fyrst í sviðsljósið þegar hún undirritaði samning við Elite Models í Milanó á Ítalíu aðeins 16 ára gömul. Hún komst á spjöld sögunnar sem fyrsta þeldökka fyrirsætan til að sitja fyrir á forsíðu sundfatatímaritsins Sports Illustrated Swimsuit árið 1997 og varð einn af Victoria’s Secret Angel og bar fantasíubrjóstahaldara þeirra tvisvar, árin 1997 og 2004.

https://www.instagram.com/p/BsmHjnYntMi/?utm_source=ig_embed

Þar sem Banks hefur gengið tískupallanna í fjölda ára er líklegt að gestir Modelland geti bæði gert hið sama, auk þess að horfa á tískusýningar. Banks segir þó að það sé ekki í forgangi. „Garðurinn mun opna dyrnar upp á gátt og endurskapa hvað bransinn snýst um.“

Formlegur opnunardagur er ekki kominn, en Banks staðfestir að garðurinn mun opna á árinu 2019, auk þess sem hún vill opna fleiri slíka á heimsvísu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Í gær

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“