fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Hera Björk og Hatari áfram í Söngvakeppninni

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 9. febrúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru Hera Björk með Eitt andartak og Hatari með Hatrið mun sigra sem komust áfram í fyrra undankeppni Söngvakeppninnar sem fram fór í kvöld í Háskólabíói.

Fimm lög öttu kappi um tvö sæti í úrslitakeppninni sem fer fram laugardaginn 2. mars í Laugardalshöllinni.

900-9901 Hatari – Hatrið mun sigra
900-9902 Þórdís Imsland- Nú og hér
900-9903 Daníel Óliver – Samt ekki
900-9904 Kristina Bærendsen – Ég á mig sjálf
900-9905 Hera Björk – Eitt andartak

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“