fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Hatari skorar forsætisráðherra Ísrael á hólm

Fókus
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari skorar á Benjamin Nethanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í íslenska glímukeppni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá hljómsveitinni sem keppir í Söngvakeppninni 2019. Hljómsveitinni hefur verið spáð sigri af mörgum og telja erlendir áhugamenn um Eurovision að þarna sé kominn besti möguleiki Íslands til að ná árangri í keppninni í ár.

Talsmaður hljómsveitarinnar las upp yfirlýsingu, sem er á ensku, í útvarpsþættinum Morgunverkin á Rás 2 í morgun. Þar er Nethanyahu skoraður á hólm en hljómsveitin leggur Vestmannaeyjar undir ef þeir skyldu tapa. Ef Hatari sigrar mun hljómsveitin hins vegar fá að stofna BDSM fríríki innan landamæra Ísrael.

Yfirlýsingin í heild sinni

This is unofficial statement from award winning Icelandic anti-capitalist BDSM techno performers art group Hatari:

We address our statement to Benjamin Netanyahu, prime minister of Israel and chairman of the Likud national-liberal movement.

We members of Hatari hereby challenge you to a friendly match of traditional Icelandic trouser grip wrestling, or glíma. The wrestling match is to take place on Magen David Square in Tel Aviv on May 19th at the time of your choosing.

We will use traditional Icelandic trouser grip rules, illegal holds and unsportsmen-like conduct will lead to disqualifications and ensure drengskapur is upheld, a neutral UN sponsored referee will be present.

If the chosen Hatari trouser grip wrestling champion wins this fair match of glíma, members of Hatari reserve the rigths to settle within your borders establishing the first ever Hatari sponsored liberal BDSM colony on the Mediterranian coast. If prime minister Benjamin Netanyahu wins the glíma the Israeli government will be given full political and economic control of South-Icelandic Island muncipality Vestmannaeyjar. Members of Hatari will ensure the successful removal of the islands current inhabitants.

We await your swift response at our email-adress hatari@hatari.is or contact at Icelandicmusicnews.com. Which ever you or your staff prefers.

Hatrið mun sigra, hate will prevail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“