Enginn kynnir verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár og er það í fyrsta sinn í 30 ár sem það er. Í desember var tilkynnt að Kevin Hart, leikari og grínisti, yrði kynnir, en stuttu síðar steig hann til hliðar í kjölfar í kjölfar gagnrýni á Twitter skrif hans um andúð hans á samkynhneigðum.
Óskarsverðlaunahátíðin fer fram 24. Febrúarog í stað hins hefðbundna kynnis, sem ávallt hefur flutt upphafsræðu hátíðarinnar auk annars, munu stjörnurnar sem kynna verðlaunaflokka og hafa fá að njóta sviðsljóssins.