fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fókus

Tónleikar með glæsilegri króatískri söngkonu: Vesna syngur lög úr ýmsum áttum og aðgangur er ókeypis

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin glæsilega króatíska söngkona, Vesna, heldur tvenna tónleika í Reykjavík á næstunni. Hún mun syngja á Kaffi Vínil, Hverfisgötu 76, föstudagskvöldið 8. febræuar og á Dillon, Laugavegi 30, þriðjudaginn 19. febrúar.

Henni til aðstoðar verða píanóleikarinn og Hafnfirðingurinn Hjörtur Howser og saxófóngaldramaðurinn Jens Hansson. Vesna er fædd í Króatíu og alin upp í Þýskalandi. Hún hefur sungið á króatísku, þýsku og ítölsku auk ensku og hefur átt farsælan feril sem fyrirsæta og leikkona.

Vesna hefur dvalist hér á landi um nokkurt skeið og heillast af landi og þjóð. Hún mun syngja lög úr ýmsum áttum auk sinna eigin tónsmíða og hún lofar afar fjölbreyttri söngskrá.

Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir.

Með því að smella hér má heyra mörg áhugaverð sýnishorn af tónlist Vesnu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Telja þessar myndir sýna að Ben Affleck og Jennifer Garner séu að endurvekja neistann

Telja þessar myndir sýna að Ben Affleck og Jennifer Garner séu að endurvekja neistann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginmaður Dolly Parton sást síðast á almannafæri fimm árum áður en hann dó

Eiginmaður Dolly Parton sást síðast á almannafæri fimm árum áður en hann dó
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn gagnrýnir „kósífemínista“ –„Á lymskulegan hátt verri en helstu varðhundar feðraveldisins“

Þorsteinn gagnrýnir „kósífemínista“ –„Á lymskulegan hátt verri en helstu varðhundar feðraveldisins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Saga og Sturla sögðu já í Suður-Afríku

Saga og Sturla sögðu já í Suður-Afríku
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lítt þekkt ættartengsl – Borgarfulltrúinn og hjólahvíslarinn

Lítt þekkt ættartengsl – Borgarfulltrúinn og hjólahvíslarinn
Fókus
Fyrir 6 dögum

Það síðasta sem Adrien Brody gerði áður en hann tók á móti Óskarnum – Netverjar eru ekki hressir

Það síðasta sem Adrien Brody gerði áður en hann tók á móti Óskarnum – Netverjar eru ekki hressir
Fókus
Fyrir 6 dögum

Brynjólfur hét Völu Grand ást sinni með fallegum hring

Brynjólfur hét Völu Grand ást sinni með fallegum hring