fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Þessi rotta er það krúttlegasta sem þú sérð í dag

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hugum margra eru rottur það ógeðslegasta sem til er, en Lávarður Duncan gæti sko breytt þeirri skoðun þinni.

Duncan er á Instagram með rúmlega 50 milljón fylgjendur og það er auðvelt að skilja hvers vegna. Duncan býr í Bretlandi hjá eiganda sínum, sem kemur fram við hann eins og konungborinn sé.

https://www.instagram.com/p/BpjiDMTBpm3/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_video_watch_again

Matarveislur, göngur á ströndinni, langir lúrar, leikstundir, hann er rotta sem hefur það allt. Hver hefði trúað að rotta gæti verið svona krúttleg?

https://www.instagram.com/p/BhO5KebHKJ1/?utm_source=ig_embed

Þökk sé eiganda hans og vinum Duncan, hálfbróður hans George eða Hertoginn af Manginess, þá getum við séð krúttheitin á Instagram og séð að þeir bræður eru tryggir, félagslyndir og klárir.

https://www.instagram.com/p/BirRhDYhoTV/?utm_source=ig_embed

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“