fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
Fókus

Sigursteinn fjallar um geðveikina í lífi sínu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigursteinn Másson heldur Höfundakvöld í Hannesarkvöldi fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20. 

Að vera sáttur og halda í vonina er grunnur batans. Nýlega kom út bókin Geðveikt með köflum eftir Sigurstein sem fjallar um fjóra geðveika kafla í lífi Sigursteins, en hann greindist með geðhvörf haustið 1996. Hann var formaður Geðhjálpar í átta ár og lét að sér kveða í geðheilbrigðismálum um árabil. Áður var hann sjónvarpsfréttamaður og vann að gerð heimildarmynda m.a. um hin svonefndu Geirfinns- og Guðmundarmál. Síðustu fimmtán ár hefur hann starfað að dýravelferðarmálum. Sigursteinn mun í höfundarspjalli sínu lesa kaflabrot upp úr bók sinni og svara spurningum um efni hennar en einnig ræða við gesti um geðheilbrigðismál í víðu samhengi.

Veitingastofurnar verða opnar fram eftir kvöldi og gestum býðst að snæða kvöldverð í veitingastofunum á undan spjallinu ef þeir óska. Borðapantanir á hannesarholt@hannesarholt.is eða í síma 511-1904. Matseðil kvöldsins má finna á heimasíðunni undir veitingastaður.

Viðburður á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Telja þessar myndir sýna að Ben Affleck og Jennifer Garner séu að endurvekja neistann

Telja þessar myndir sýna að Ben Affleck og Jennifer Garner séu að endurvekja neistann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginmaður Dolly Parton sást síðast á almannafæri fimm árum áður en hann dó

Eiginmaður Dolly Parton sást síðast á almannafæri fimm árum áður en hann dó
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn gagnrýnir „kósífemínista“ –„Á lymskulegan hátt verri en helstu varðhundar feðraveldisins“

Þorsteinn gagnrýnir „kósífemínista“ –„Á lymskulegan hátt verri en helstu varðhundar feðraveldisins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Saga og Sturla sögðu já í Suður-Afríku

Saga og Sturla sögðu já í Suður-Afríku
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lítt þekkt ættartengsl – Borgarfulltrúinn og hjólahvíslarinn

Lítt þekkt ættartengsl – Borgarfulltrúinn og hjólahvíslarinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það síðasta sem Adrien Brody gerði áður en hann tók á móti Óskarnum – Netverjar eru ekki hressir

Það síðasta sem Adrien Brody gerði áður en hann tók á móti Óskarnum – Netverjar eru ekki hressir
Fókus
Fyrir 5 dögum

Brynjólfur hét Völu Grand ást sinni með fallegum hring

Brynjólfur hét Völu Grand ást sinni með fallegum hring