fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Elín Kára – „Drauma rútínan mín“

Elín Kára
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt er víst, að ég er ekki að lifa drauma rútínuna mína þessa dagana. Án þess að vilja kenna einhverjum öðrum um að ég sjálf sé ekki að lifa eftir minni drauma rútínu, þá hefur mér gengið erfiðlega með það undanfarið samhliða barneignum. Svona er þetta bara þessa dagana og ég læt það ekki trufla mig of mikið.

Ég vil ekki detta í þann pytt að nota börnin mín sem afsökun eða kenna þeim um, en það er nú samt þannig að maður er ekki að fara vakna kl. 6.00 ef maður sefur lítið sem ekkert um nóttina. Margar næturnar eru þannig hjá okkur hjónum þar sem svefnrútínan er ekki komin hjá yngra barninu. Auðvitað kemur að því að svefninn verður betri um leið og börnin verða eldri. Þá er gott að vera búin að úthugsa manns drauma rútínu, til þess að grípa ekki í næstu afsökun eftir að börnin fara að‘ sofa á nóttinni. Vera tilbúin og reyna að breyta einhverju smá í átt að góðri rútínu til þess að festast ekki í slæmum venjum.

Mín drauma rútína

vakna úthvíld

Hreyfa mig í 30-45 mínútur

Sund í sirka 15 mínútur

Morgunmatur með fjölskyldunni

Lesa gott og gagnlegt efni í 30 mínútur

Hafa mig til fyrir vinnuna

Vinna í sirka 6-8 tíma

Fara í göngutúr eða gera eitthvað gaman/hlúa að heimilinu

Kvöldmatur með fjölskyldu og/eða vinum

Samverustund með fólki eða vinna að gæluverkefnum

Fara snemma að sofa og vera þakklátur fyrir daginn

Nú þegar þetta er niður skrifað er auðveldara að koma sér í þessa átt.

Einn daginn verður þetta líf mitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“