fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fókus

Kvikmynd um Celine Dion í vinnslu – Kraftur ástarinnar

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. febrúar 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmynd um ævi kanadísku söngkonunnar Celine Dion er í framleiðslu og mun myndin verða sýnd á næsta ári, en Dion gefur þegar gefið leyfi fyrir að lög hennar verði notuð í myndinni.
 
Myndin mun að sjálfsögðu heita The Power of Love, og segir sögu Dion frá fæðingu hennar í Quebec í Kanada og ferðalagi hennar til frægðar og frama, nánu sambandi hennar við fjölskyldu hennar og hjónabandi hennar, en eiginmaður hennar René Angélil lést árið 2016.
 
Valerie Lemercier leikur Dion og sér um leikstjórn, en tökur hefjast í mars og fara fram í Frakklandi, Spáni, Kanada og Las Vegas.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Deilir því hvernig ákveðinn líkamshluti eiginmannsins breyttist óvænt í kjölfar þyngdartaps

Deilir því hvernig ákveðinn líkamshluti eiginmannsins breyttist óvænt í kjölfar þyngdartaps
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikil breyting á George Clooney – Litaði fræga silfurhárið brúnt

Mikil breyting á George Clooney – Litaði fræga silfurhárið brúnt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Harry Potter stjarna byrjar á OnlyFans – Fyrir fólk með ákveðið blæti

Harry Potter stjarna byrjar á OnlyFans – Fyrir fólk með ákveðið blæti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Arnar útskýrir hvað honum gekk til þegar hann lét Hauk bakka á – „Láta þessa ríku karla finna aðeins fyrir því“

Arnar útskýrir hvað honum gekk til þegar hann lét Hauk bakka á – „Láta þessa ríku karla finna aðeins fyrir því“