fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
Fókus

Dóri DNA setur upp Atómstöð afa síns

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, mun skrifa leikgerð eftir þekktri skáldsögu afa síns, Halldórs Laxness, Atómstöðinni.  Hann greinir frá þessu á Twitter og kemur þar fram að hann og Þjóðleikhúsið hafi komist að samkomulagi um uppsetningu á verkinu. Verkið verður tekið til sýninga á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu leikárið 2019-2020.

Þess ber að geta að Atómstöðin var gerð að kvikmynd sem kom út árið 1984 í leikstjórn Þorsteins Jónssonar. Sagan segir frá aðlögun ungrar sveitastúlku að lífinu í Reykjavík eftir seinna stríð. Inn í söguna fléttast ýmis hitamál síns tíma og ádeila á borgarleg gildi og vestrænt siðferði.

Hér að neðan má sjá færslu Halldórs á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Heilsumarkþjálfinn Erla nefnir dæmi um vörur sem hún segir markaðssettar sem heilsuvörur – „Sem eru það ekki, heldur gjörunnin matvæli“

Heilsumarkþjálfinn Erla nefnir dæmi um vörur sem hún segir markaðssettar sem heilsuvörur – „Sem eru það ekki, heldur gjörunnin matvæli“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáandi sem spáði fyrir Covid telur að ýmsar hörmungar muni ríða yfir á þessu ári

Sjáandi sem spáði fyrir Covid telur að ýmsar hörmungar muni ríða yfir á þessu ári
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“